Hvaða router?


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Hvaða router?

Pósturaf capteinninn » Mán 17. Sep 2012 15:36

Er að fara að flytja í hús með ljósleiðara og hef ákveðið að fara til Hringdu því þeir eru með lægsta verðið og mér sýnist á spjallinu að þeir séu frekar stable þrátt fyrir einhverja byrjunarörðugleika.

Ég hef aðeins fiktað á Edimax router sem var fenginn hjá mér og ég var ekkert alltof hrifinn. Er að fara til útlanda á morgun og er að spá að kaupa bara einhvern góðan router á heimleiðinni, stoppa í London líklega í dag eða svo og væri til að kaupa router þar eða kaupa á Amazon og láta senda.

Hvaða router mæliði annars með fyrir mig af t.d. Amazon.co.uk síðunni fyrir ljósleiðarann hjá Hringdu?

Er til að borga max 10 þús en væri helst til í að fá einhvern sem er bara í kringum 5 þús eða svo, en endilega koma bara með uppástungur ef þið vitið af einhverjum góðum sem þið mælið með.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Sep 2012 16:12

Góður router fyrir 5þús? Ég ætla alls ekki að fullyrða neitt en ég efast um að þú fáir proper græju á 5þús.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf capteinninn » Mán 17. Sep 2012 16:16

AntiTrust skrifaði:Góður router fyrir 5þús? Ég ætla alls ekki að fullyrða neitt en ég efast um að þú fáir proper græju á 5þús.


Já ég geri mér grein fyrir því en eftir að hafa barist við eitthvað Speedtouch drasl frá Símanum í mörg ár hef ég ekkert traust á routerum frá símafyrirtækjunum. Maður hlýtur að geta fengið eitthvað betra milli 5 og 10 þús.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Sep 2012 16:39

hannesstef skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Góður router fyrir 5þús? Ég ætla alls ekki að fullyrða neitt en ég efast um að þú fáir proper græju á 5þús.


Já ég geri mér grein fyrir því en eftir að hafa barist við eitthvað Speedtouch drasl frá Símanum í mörg ár hef ég ekkert traust á routerum frá símafyrirtækjunum. Maður hlýtur að geta fengið eitthvað betra milli 5 og 10 þús.


Ég hreinlega stórefast um það. Router eins og 585 v7 kostar alveg ca. 10k kominn heim, og það eru margir betri sem hægt er að fá frá ISP's.




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf Vaski » Mán 17. Sep 2012 16:53

þessi asus router hefur verið að fá góða dóma: http://www.amazon.co.uk/ASUS-RT-N56U-Wi ... 04&sr=8-17
en hann er náttúrlega dýrari en 10.000 kr. Kannski getur þú fundið hann ódýrari í london, hver veit.




johnbig
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf johnbig » Mán 17. Sep 2012 18:19

cisco =)
ekki beint á 10 kall max,
en þú þarft ekki annan router ----nevah


Lenovo Ideapad Y500


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf capteinninn » Mán 17. Sep 2012 18:34

Hvað með til dæmis að kaupa einhvern ódýran router og setja upp DD-WRT á honum?

Virkar það kannski ekki á ljósleiðaranum eða er þetta ekkert svo gott firmware ?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf hagur » Mán 17. Sep 2012 18:51

Var að fá mér Cisco E4200 og mæli sterklega með honum. Hann er eflaust talsvert yfir budget-inu þínu en það eru til ódýrari módel í Cisco E-línunni sem eru eflaust nær 10þús kallinum og ekki mikið síðri.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Sep 2012 18:52

hagur skrifaði:Var að fá mér Cisco E4200 og mæli sterklega með honum. Hann er eflaust talsvert yfir budget-inu þínu en það eru til ódýrari módel í Cisco E-línunni sem eru eflaust nær 10þús kallinum og ekki mikið síðri.


Sama hér. Er að fíla E4200 í klessu, hefði reyndar viljað sjá aðeins meira advanced GUI, og er ekki mjög hrifinn af Cloud Interface-inu - En hann er að standa sig með prýði, allar tölur upp hjá mér.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf hagur » Mán 17. Sep 2012 19:33

AntiTrust skrifaði:
hagur skrifaði:Var að fá mér Cisco E4200 og mæli sterklega með honum. Hann er eflaust talsvert yfir budget-inu þínu en það eru til ódýrari módel í Cisco E-línunni sem eru eflaust nær 10þús kallinum og ekki mikið síðri.


Sama hér. Er að fíla E4200 í klessu, hefði reyndar viljað sjá aðeins meira advanced GUI, og er ekki mjög hrifinn af Cloud Interface-inu - En hann er að standa sig með prýði, allar tölur upp hjá mér.


Sammála, helsta bætingin hjá mér þó er MIKLU stabílla WIFI. Var áður með Zyxel NBG420 og hann var mjög hraður og stabíll en WIFI-ið í honum og iOS tækin á heimilinu voru alls engir vinir. Stanslaust signal-drop og vesen. Hvað þetta varðar hefur E4200 verið 100% solid enn sem komið er.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf mercury » Mán 17. Sep 2012 19:58

hagur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
hagur skrifaði:Var að fá mér Cisco E4200 og mæli sterklega með honum. Hann er eflaust talsvert yfir budget-inu þínu en það eru til ódýrari módel í Cisco E-línunni sem eru eflaust nær 10þús kallinum og ekki mikið síðri.


Sama hér. Er að fíla E4200 í klessu, hefði reyndar viljað sjá aðeins meira advanced GUI, og er ekki mjög hrifinn af Cloud Interface-inu - En hann er að standa sig með prýði, allar tölur upp hjá mér.


Sammála, helsta bætingin hjá mér þó er MIKLU stabílla WIFI. Var áður með Zyxel NBG420 og hann var mjög hraður og stabíll en WIFI-ið í honum og iOS tækin á heimilinu voru alls engir vinir. Stanslaust signal-drop og vesen. Hvað þetta varðar hefur E4200 verið 100% solid enn sem komið er.

er einmitt með nbg420 öllu skárri en bewan ógeðið sem ég var með en wifi er skelfilegt. er að fara til þýskalands eftir 3 vikur kannski að maður detti inn á þetta e4200 þar á góðum prís víst þetta er svona mikil eðal græjja ;)



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf GrimurD » Mán 17. Sep 2012 21:14

mercury skrifaði:
hagur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
hagur skrifaði:Var að fá mér Cisco E4200 og mæli sterklega með honum. Hann er eflaust talsvert yfir budget-inu þínu en það eru til ódýrari módel í Cisco E-línunni sem eru eflaust nær 10þús kallinum og ekki mikið síðri.


Sama hér. Er að fíla E4200 í klessu, hefði reyndar viljað sjá aðeins meira advanced GUI, og er ekki mjög hrifinn af Cloud Interface-inu - En hann er að standa sig með prýði, allar tölur upp hjá mér.


Sammála, helsta bætingin hjá mér þó er MIKLU stabílla WIFI. Var áður með Zyxel NBG420 og hann var mjög hraður og stabíll en WIFI-ið í honum og iOS tækin á heimilinu voru alls engir vinir. Stanslaust signal-drop og vesen. Hvað þetta varðar hefur E4200 verið 100% solid enn sem komið er.

er einmitt með nbg420 öllu skárri en bewan ógeðið sem ég var með en wifi er skelfilegt. er að fara til þýskalands eftir 3 vikur kannski að maður detti inn á þetta e4200 þar á góðum prís víst þetta er svona mikil eðal græjja ;)
Það er líka kominn annar router, kallast Zhone sem er talsvert betri en nbg420n. Hann er þó að ganga í gegnum byrjunarörðugleika(alltaf að koma upp nýjir og nýjir böggar í firmwareinu) en samt sem áður þá er hann talsvert flottara tæki og kostar ekki 1800kr á mánuði í leigu :P


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf mercury » Mán 17. Sep 2012 21:18

vissi ekki að ég væri að borga svo mikið fyrir hann :o
sorry að ég sé að stela þræðinum
en hvaða router myndu menn taka þarna http://www.kmcomputer.de/default/985/98 ... index.html ?
talsvert ódýrara úti en td hja ok en þessir eru hættir með e4200 :o



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router?

Pósturaf mercury » Þri 18. Sep 2012 23:26

Upp!