Síða 1 af 1

Annað hvert orð er að breytast í link

Sent: Mán 10. Sep 2012 21:45
af AciD_RaiN
Hef verið að verða var við það upp á síðkastið að á öllum forumum er orðin að breytast í linka. Byrjaði sem love, friend og einhver þannig orð og linkar á einhverjar stefnumótasíður... Núna er þetta farið að koma á vaktinni líka á bara orðum eins og "bara" þar sem er verið að óska eftir karlmönnum á stefnumótasíðu... Er að nota firefox.

Einhver með einhverja lausn á þessu?? :baby

Lítur svona út
Mynd

Re: Annað hvert orð er að breytast í link

Sent: Mán 10. Sep 2012 22:08
af AciD_RaiN
Sorry fyrir double post... Fann út úr þessu og í mínu tilfelli var það extension sem heitir dislike-button :face

Ef einhverjir eru að lenda í þessu þá eru leiðbeiningar hér http://botcrawl.com/how-to-remove-text-enhance/

Re: Annað hvert orð er að breytast í link

Sent: Mán 10. Sep 2012 22:27
af playman
AciD_RaiN skrifaði:Sorry fyrir double post... Fann út úr þessu og í mínu tilfelli var það extension sem heitir dislike-button :face

Ef einhverjir eru að lenda í þessu þá eru leiðbeiningar hér http://botcrawl.com/how-to-remove-text-enhance/

lol :happy

Re: Annað hvert orð er að breytast í link

Sent: Mán 10. Sep 2012 22:47
af worghal
hérna eru smá pro tip fyrir facebook.

1. ekki installa neinum facebook extentions.
2. ekki einusinni halda að það sé hægt að sjá hver skoðar profilinn hjá þér.
3. ekki samþyggja öll forrita invite.

svo fátt eitt sé nefnt

Re: Annað hvert orð er að breytast í link

Sent: Mán 10. Sep 2012 23:24
af beggi90
Ljóta krabbameinið.