Vandræði við að mounta flakkara í linux
Sent: Sun 09. Sep 2012 03:10
Daginn
Þannig er mál með vexti að ég er að reyna að mounta usb flakkara í linux, en er í smá basli með það.
Þegar ég keyri bara "mount /dev/sdb1 /run/mount" þá mountast drifið, nema hvað allir íslenskir stafir eru ?? ásamt því að þegar aðrir notendur en rót reynir að breyta einhverju þá fá þeir ekki permission. Svo ég reyndi allavega að fá permission til að breyta með "chgrp wheel mount" (Allir notendur eru í grúppuni "wheel") en þá fæ ég boðin "chgrp: changing group of 'mount':Operation not permitted".
Skrambinn hugsa ég þá og ákveð að grenslast aðeins meira fyrir í þessu svo ég athuga hvort drifið geti mögulega verið ntfs með skipunini "mount -t ntfs /dev/sdb1 /run/mount" en fæ þá eftirfarandi:
NTFS signature is missing.
Failed to mount '/dev/sdb': Invalid argument
The device '/dev/sdb' doesn't seem to have a valid NTFS.
Maybe the wrong device is used? Or the whole disk instead of a
partition (e.g. /dev/sda, not /dev/sda1)? Or the other way around?
Ég fæ sömu boð ef ég nota sdb í stað sdb1.
Það sem angrar mig svakalega er að ég veit að þetta á að vera hægt þar sem ég notaði einhvern innbygðann sjálfkrafa fítus í gnome 3 window managernum til að gera þetta og það virkaði allt fínt. Hinsvegar þá hef ég aftengt skjáinn og tölvan er núna bara hauslaus server svo ég er að reyna að gera þetta í command line.
Lumar einhver á geðveikri lausn fyrir mig?
Þannig er mál með vexti að ég er að reyna að mounta usb flakkara í linux, en er í smá basli með það.
Þegar ég keyri bara "mount /dev/sdb1 /run/mount" þá mountast drifið, nema hvað allir íslenskir stafir eru ?? ásamt því að þegar aðrir notendur en rót reynir að breyta einhverju þá fá þeir ekki permission. Svo ég reyndi allavega að fá permission til að breyta með "chgrp wheel mount" (Allir notendur eru í grúppuni "wheel") en þá fæ ég boðin "chgrp: changing group of 'mount':Operation not permitted".
Skrambinn hugsa ég þá og ákveð að grenslast aðeins meira fyrir í þessu svo ég athuga hvort drifið geti mögulega verið ntfs með skipunini "mount -t ntfs /dev/sdb1 /run/mount" en fæ þá eftirfarandi:
NTFS signature is missing.
Failed to mount '/dev/sdb': Invalid argument
The device '/dev/sdb' doesn't seem to have a valid NTFS.
Maybe the wrong device is used? Or the whole disk instead of a
partition (e.g. /dev/sda, not /dev/sda1)? Or the other way around?
Ég fæ sömu boð ef ég nota sdb í stað sdb1.
Það sem angrar mig svakalega er að ég veit að þetta á að vera hægt þar sem ég notaði einhvern innbygðann sjálfkrafa fítus í gnome 3 window managernum til að gera þetta og það virkaði allt fínt. Hinsvegar þá hef ég aftengt skjáinn og tölvan er núna bara hauslaus server svo ég er að reyna að gera þetta í command line.
Lumar einhver á geðveikri lausn fyrir mig?