Vandræði eftir að rafmagn sló út
Sent: Fim 05. Ágú 2004 11:15
Sælir.
Ég er í stórum vandræðum , málið er að ég var ekki heima í gærkvöldi og það var kveikt á tölvunni og svo kem ég heim um miðnætti og þá er slökkt á henni og pabbi segir að það hafi slegið 2svar út á nokkra sekúndna fresti , og í seinna skiptið sló út í ræsingu á vélinni því hún kveikti sjálf á sér núna þegar ég ætla að kveikja á henni þá kemst ég inn í winxp og þegar ég vel hólf og hún er að ræsa öllu ( desktop og startbar ekki komið ) þá fæ ég msiu.exe has encountered a problem og dont send error report og þþað vesen. ég komst inní hana með því að gera ctrl alt del þegar villuskilaboðin komu upp og náði að runna explorer.exe og núna koma endalaus svona villuskilaboð og alltaf nýtt og nýtt kemur í öllum hólfum hvað get ég gert ?
ps búinn að nota safe mode ég kemst alveg inní allt þar og engin villa er get ég lagað þetta þar ? búinn að nota last known good configuration og það virkar ekki villa kemur og núna spyr ég ykkur gúrúana hvort þið vitið hvað er að [sá að icave er kominn aftur, vonandi að hann viti þetta]
Ég er í stórum vandræðum , málið er að ég var ekki heima í gærkvöldi og það var kveikt á tölvunni og svo kem ég heim um miðnætti og þá er slökkt á henni og pabbi segir að það hafi slegið 2svar út á nokkra sekúndna fresti , og í seinna skiptið sló út í ræsingu á vélinni því hún kveikti sjálf á sér núna þegar ég ætla að kveikja á henni þá kemst ég inn í winxp og þegar ég vel hólf og hún er að ræsa öllu ( desktop og startbar ekki komið ) þá fæ ég msiu.exe has encountered a problem og dont send error report og þþað vesen. ég komst inní hana með því að gera ctrl alt del þegar villuskilaboðin komu upp og náði að runna explorer.exe og núna koma endalaus svona villuskilaboð og alltaf nýtt og nýtt kemur í öllum hólfum hvað get ég gert ?
ps búinn að nota safe mode ég kemst alveg inní allt þar og engin villa er get ég lagað þetta þar ? búinn að nota last known good configuration og það virkar ekki villa kemur og núna spyr ég ykkur gúrúana hvort þið vitið hvað er að [sá að icave er kominn aftur, vonandi að hann viti þetta]