Síða 1 af 1

Babylon "search engine"

Sent: Fim 06. Sep 2012 22:42
af Steini B
Hefur einhver hérna verið jafn óheppinn og ég að fá þennann viðbjóð í tölvuna?
Ég er búinn að reyna allar brellur sem ég hef fundið á netinu til að reyna að losna við þetta úr firefox en ekkert virkar :dissed

Re: Babylon "search engine"

Sent: Fim 06. Sep 2012 22:58
af rapport
Steini B skrifaði:Hefur einhver hérna verið jafn óheppinn og ég að fá þennann viðbjóð í tölvuna?
Ég er búinn að reyna allar brellur sem ég hef fundið á netinu til að reyna að losna við þetta úr firefox en ekkert virkar :dissed


Búinn að fara í control panel og gera uninstall?

Eða nota ccleaner af piriform.com ?

Re: Babylon "search engine"

Sent: Fim 06. Sep 2012 23:03
af Steini B
Ég var nú ekki búinn að nota þennann cleaner, notaði einhvern annann sem ég man ekki hvað heitir.

En ég fór alla leið í regedit og breytti þar án árangurs (breytti sér alltaf sjálfkrafa til baka...)
Þetta er mest sticky fjandi sem ég hef nokkurntíman séð...

Re: Babylon "search engine"

Sent: Fim 06. Sep 2012 23:27
af Benzmann
disablear þetta bara undir "add-ons" eða hendir því út þar, og breytir svo bara um default search upp í hægra horninu aftur í google eða whatever þú villt hafa með því að clikcka á logoið þar

ekki erfitt, og hreinsar svo bara stillingarnar í new tab optioninu, um vefslóð, setur bara about:home aftur eða hefur það field bara empty :)


sry ef ég næ ekki að útskýra nógu vel, næ varla að halda augunum opnum útaf þreytu hah


en ef þú skilur þetta þá á þetta að virka, og hendir líka bara út öllu babylon draslinu í add and remove programs. þá ertu góður :)

Re: Babylon "search engine"

Sent: Fim 06. Sep 2012 23:54
af Steini B
Ég er búinn að reyna þetta allt og meira en það :/

Re: Babylon "search engine"

Sent: Fös 07. Sep 2012 00:58
af Hnykill
ToniArts EasyCleaner og Spybot Search & Destroy..

Ekki til vesen í tölvunni minni í mörg ár vegna þessara forrita.

ToniArts EasyCleaner er náttúrulega Registry hreinsari dauðans.. allt sem linkar í folder eða skrár sem eru ekki til verður hent.

Re: Babylon "search engine"

Sent: Fös 07. Sep 2012 06:31
af razrosk
Annað hvort ertu ekki með hefðbundið babylon addon eða ert að ljúga að þú sért búinn að prufa allt, hef uninstallað/disable-að þetta drasl margoft og alltaf virkað með control panel og í sjálfum firefox.
Aldrei þurft að nota neina cleanera né editað registry lol..

Re: Babylon "search engine"

Sent: Fös 07. Sep 2012 09:27
af Aravil
razrosk skrifaði:Annað hvort ertu ekki með hefðbundið babylon addon eða ert að ljúga að þú sért búinn að prufa allt, hef uninstallað/disable-að þetta drasl margoft og alltaf virkað með control panel og í sjálfum firefox.
Aldrei þurft að nota neina cleanera né editað registry lol..


Reyndar hef ég lent í því að þetta getur verið ansi snúið að losa þetta út.
Í sumum tilfellum dugar að henda út addoninu en í öðrum... jah..

On topic:
(Henda einnig öllu sem heitir "Conduit", hef oft séð það fylgja Babylon "sýkingum")
Henda út babylon addoninu úr firefox.
Henda því út úr Add/Remove programs.
Henda því úr öllum registry fælum sem tengjast.
Henda Babylon (og Conduit) möppum úr C:/Users/{Notendanafn}/Appdata/
Að lokum skal opna firefox og skrifa "about:config" í url, nota leitarstikuna þar til að sía út allt sem heitir babylon og gera reset á þær línur.

Þetta er svona það sem ég man eftir atm þar sem þetta getur falið sig.

Re: Babylon "search engine"

Sent: Fös 07. Sep 2012 09:31
af playman
Einnig verðuru að vera í safemode til að hreynsa vélina.

Re: Babylon "search engine"

Sent: Þri 11. Sep 2012 16:31
af krissiman
Ég lenti í þessu helvíti ccleaner virkaði fyrir mig prófaðu það :)

Re: Babylon "search engine"

Sent: Mið 12. Sep 2012 19:55
af Steini B
Ég er búinn að:
Henda þessu út í control panel
Henda þessu út í addons í firefox
Henda öllum möppum og folderum af HDD sem bera nafnið Babylon eða Conduit
Henda út folder sem hét torrent 2 (greinilega partur af þessu)
Breyta allt sem ber nafnið babylon yfir í default í about:config í firefox (breytir sér alltaf aftur)
Keyra 3 mismunandi regestry hreinsara
Henda firefox út og keyra aftur regestry hreinsun

Það eina sem eftir er held ég er Format C: :|

Re: Babylon "search engine"

Sent: Mið 12. Sep 2012 20:43
af playman
Steini B skrifaði:Ég er búinn að:
Henda þessu út í control panel
Henda þessu út í addons í firefox
Henda öllum möppum og folderum af HDD sem bera nafnið Babylon eða Conduit
Henda út folder sem hét torrent 2 (greinilega partur af þessu)
Breyta allt sem ber nafnið babylon yfir í default í about:config í firefox (breytir sér alltaf aftur)
Keyra 3 mismunandi regestry hreinsara
Henda firefox út og keyra aftur regestry hreinsun

Það eina sem eftir er held ég er Format C: :|

Gerðiru þetta í safemode?

Re: Babylon "search engine"

Sent: Mið 12. Sep 2012 21:21
af Steini B
playman skrifaði:
Steini B skrifaði:Ég er búinn að:
Henda þessu út í control panel
Henda þessu út í addons í firefox
Henda öllum möppum og folderum af HDD sem bera nafnið Babylon eða Conduit
Henda út folder sem hét torrent 2 (greinilega partur af þessu)
Breyta allt sem ber nafnið babylon yfir í default í about:config í firefox (breytir sér alltaf aftur)
Keyra 3 mismunandi regestry hreinsara
Henda firefox út og keyra aftur regestry hreinsun

Það eina sem eftir er held ég er Format C: :|

Gerðiru þetta í safemode?

Nei, reyndar ekki...
Prufa það á eftir :)

Re: Babylon "search engine"

Sent: Mið 12. Sep 2012 21:55
af SteiniP
Start-> Run -> firefox -safe-mode
Mynd
Færð þennann glugga
haka við restore search engines, preferences, toolbars