spyware
Sent: Mið 04. Ágú 2004 19:32
af halli4321
held að þetta eigi við í þessum hóp, en allaveganna þá er þessi tölva að fyllast af spyware og hvaða forrit er gott tli að losna við þetta sem ég get downlodað(ekki samt af dc), og er það ekki spyware-ið sem er að gera það að verkum að ég kemst t.d. ekki inná hotmail og tolvulistann?? eða er það kannski helvitis backdoor agentB virusinn?
Sent: Mið 04. Ágú 2004 19:40
af Grobbi
Sent: Mið 04. Ágú 2004 19:44
af zaiLex
Ad-Aware +
nýjasti reference file extractar honum bara í ad-aware möppuna og repleicar gamla.
og
Spybot S&D
Mundu að uppfæra forritin áður en þú skannar, þegar þú ert búinn að hreinsa svo með báðum forritunum gæti tölvan held ég ekki verið meira spyware-free
Vírusvörn vírusvörn og meiri vírusvörn í ofanálag.
Sent: Fim 05. Ágú 2004 13:37
af opinkerfi
Ættir að íhuga að keyra spysweeper og spybot plús annaðhvort avg eða AVAST vírusvörn. Mæli með Avast reyndar þar sem að hún er frí til lífstíðar...meðan avg er þunglamaleg í freeware útgáfunni. Svo náttlega að læsa niður þannig að þú sért ekki að taka innbyrðis cookies frá öðrum en þeim sem þú ert að bráwsa til....
Góður linkur til að gera svona DIY er
http://www.oruggt.net