Síða 1 af 1

IP tala fyrir router

Sent: Fim 30. Ágú 2012 04:37
af svanur08
Það er beðið um IP tölu þegar ég reynir að uppfæra firmware á TV-inu mínu og blu-ray spilaranum, hvernig fæ ég hana upp ?

Re: IP tala fyrir router

Sent: Fim 30. Ágú 2012 05:34
af vikingbay
Prófaðu þessa algjörlega handahófskendu talnarunu sem kom upp þegar ég sló lyklaborðið: 192.168.1.254

Re: IP tala fyrir router

Sent: Fim 30. Ágú 2012 08:42
af methylman
Eða þessa 192.168.1.1

Re: IP tala fyrir router

Sent: Fim 30. Ágú 2012 09:24
af AntiTrust
Run - CMD. "ipconfig" (án gæsalappa). Default gateway = routerinn hjá þér.