Síða 1 af 1

Windows 7 Format

Sent: Fim 30. Ágú 2012 00:14
af HelgzeN
Var að formata og setti w7 allveg upp á nýtt, en þegar hún restartar sér eftir setup þá kemur bara alltaf eins og ég þurfti aftur að setja það upp ? er einhver með ráð við þessu ?

svo prófaði ég að taka diskinn úr eftir þetta þá kom þessi texti :

Reboot and Select proper Boot Device
Or Insert Boot Media in Selected Boot Device and press a key

Re: Windows 7 Format

Sent: Fim 30. Ágú 2012 00:42
af Nariur
Þú þatft að breyta boot röðinni í BIOSnum, velja diskinn sem þú installaðir W7 á, en ekki DVD drifið