Var að formata og setti w7 allveg upp á nýtt, en þegar hún restartar sér eftir setup þá kemur bara alltaf eins og ég þurfti aftur að setja það upp ? er einhver með ráð við þessu ?
svo prófaði ég að taka diskinn úr eftir þetta þá kom þessi texti :
Reboot and Select proper Boot Device
Or Insert Boot Media in Selected Boot Device and press a key
Windows 7 Format
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Windows 7 Format
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Format
Þú þatft að breyta boot röðinni í BIOSnum, velja diskinn sem þú installaðir W7 á, en ekki DVD drifið
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED