Síða 1 af 2

Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 19:42
af Gúrú
http://www.theregister.co.uk/2012/08/27 ... k_exploit/

Chrome notendur:
about:plugins => Gera disable á öll Java forrit
eða:
chrome://plugins/ => Gera disable á öll Java forrit

Firefox notendur:
Ýta á aðaltakkann => Add-ons => Plugins => Disable á öll Java forrit

Opera notendur:
opera:plugins => Disable á öll Java forrit

Internet Explorer notendur:
Halið niður alvöru browser.


Versta tegundin af exploiti, leyfir hverjum sem er að keyra hvað sem er utan vafasandkassans ef að þú leyfir Java hlutum að keyra sig.

A new browser-based exploit for a Java vulnerability that allows attackers to execute arbitrary code on client systems
has been spotted in the wild – and because of Oracle's Java patch schedule, it may be some time before a fix becomes widely available.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:05
af dori
Ástæðan fyrir því að ég keyri aldrei browser plugin nema frá semi-traustum aðilum (reyndar bara flash, ég leyfi hitt dótið ekki nema fyrir aðila sem ég virkilega treysti).

Takk fyrir heads up samt.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:08
af Ratorinn
Takk fyrir viðvörunina :)

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:09
af bulldog
takk fyrir viðvörunina

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:09
af hfwf
Eða downgrade-a í 1.6.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:09
af Varasalvi
Þarf maður ekki Java til að keyra allskonar myndir, myndbönd og fleira drasl í browser?

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:12
af Ratorinn
Varasalvi skrifaði:Þarf maður ekki Java til að keyra allskonar myndir, myndbönd og fleira drasl í browser?

Því miður þá já.
Getur samt downgradeað.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:13
af hagur
Varasalvi skrifaði:Þarf maður ekki Java til að keyra allskonar myndir, myndbönd og fleira drasl í browser?


Nei.

Ekki rugla saman Java (as in Java applets) og Javascript. Alls ekki sami hluturinn.

Myndbönd og svoleiðis í vöfrum eru oftar en ekki flash based.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:14
af noizer
Varasalvi skrifaði:Þarf maður ekki Java til að keyra allskonar myndir, myndbönd og fleira drasl í browser?

Nei nei, það er ekkert oft sem maður þarf Java. Alveg eins hægt að hafa slökkt á því.
Held reyndar að það séu ennþá flestir í dag að nota Java 1.6.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:20
af Gúrú
Ratorinn skrifaði:Getur samt downgradeað.


Fleiri vulnerabilities í eldri útgáfum af augljósum ástæðum, og jafnvel jafn alvarlegar ef þú downgradear nógu langt aftur í tímann.

Betra að hafa bara slökkt á þessu í bili.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:23
af Páll
Eru eitthverjar lýkur á því að maður lendi í þessu?

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:25
af Gúrú
Páll skrifaði:Eru eitthverjar lýkur á því að maður lendi í þessu?


Já.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:32
af FuriousJoe
finn hvergi about:plugins í chrome :S

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:33
af Páll
Chrome notendur:
about:plugins => Gera disable á öll Java forrit


Finn þetta hvergi.. :baby

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:34
af Gúrú
chrome://plugins/ ef þið fáið þetta ekki upp. :-k

Eigið að slá þetta inn í URL barið m.é.m.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:44
af playman
Gúrú skrifaði:chrome://plugins/ ef þið fáið þetta ekki upp. :-k

Eigið að slá þetta inn í URL barið m.é.m.

damn to quick
En já eins og hann Gúrú sagði þá skrifiði eða copy paste
chrome://plugins/
í address barin

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 21:17
af Örn ingi
Takk :happy

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 21:34
af Baldurmar
Stal þessu og póstaði á facebook, takk.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Þri 28. Ágú 2012 21:44
af Ratorinn
Eitthvað vitað hvenær þetta verður lagað? Vika? Mánðuður?

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Fim 30. Ágú 2012 16:52
af Ratorinn
Ég fékk avalable java update. Ætli þetta sé lagað þar?

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Fim 30. Ágú 2012 18:24
af Hjaltiatla
Miðað við að þessa grein sem kom út í dag þá grunar mig að það sé ekki official ennþá allavegana.

http://www.theregister.co.uk/2012/08/30/java_zero_day_latest/

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Fös 11. Jan 2013 06:31
af Gúrú
Annað svona, ennþá alvarlegra því að Java forrit sem að þú ert ekki búinn að segjast 'treysta' getur gefið sjálfu sér fullt traust.

http://www.kb.cert.org/vuls/id/625617

Disable er það eina sem að virkar í þetta skiptið þó að þú 'treystir' engum Java forritum.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Fös 11. Jan 2013 08:50
af playman
Djöfulsins rugl er þetta.
Maður hefði haldið að svona stórt company sem á að sjá um yfir 3 milljarða devices ætti að geta leitað eftir
0day's og patchað það.

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Fös 11. Jan 2013 08:57
af Jón Ragnar
Er ekki einu sinni að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) Java :lol:

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Sent: Fös 11. Jan 2013 09:16
af Jon1
takk fyrir viðvörun ! fékk að henda þessu á FB