Vandræði með hljóð og mynd
Sent: Þri 03. Ágú 2004 14:23
Ég er búinn að vera að reyna að converta .avi fæl yfir í mpeg2 og skipta honum svo niður í tvo parta með Ulead Videostudio og það gekk bara ágætlega þangað til ég var að horfa á seinni helminginn, þá tók ég nefnilega eftir því að hljóðið syncaði ekki við myndina... Ég reyndi að skrifa þetta aftur en ekkert gekk, þannig að nú spyr ég ykkur hvort þið hafið einhver ráð við þessu eða vitið um eitthvað annað forrit sem er gott að nota í að converta og skipta mynd niður í tvo hluta ?
Með von um góð svör
Með von um góð svör