Síða 1 af 1

Tinkpad Driver-a uppseting

Sent: Fös 24. Ágú 2012 21:03
af ronnipr92
ég er með Tinkpad T41 og var að hreinsa allt út af henni með að keyra windows xp upp á henni og hreinsa Harða diskinn, enn svo fór ég að seta upp driver-a og þá komu nokkur vandamál sem ég hef verið að reyna laga.

það er skjákortið sem kemur alltaf með þessa villa þegar það er að klára að seta inna ATI Radeon 9000 driver

Mynd

hvað get ég gert til að laga þetta og set inn ATI Radeon 9000 driver

og svo er það wireless netið sem vill ekki koma inná, þegar ég er búinn að seta wireless net driverinn upp, enn ekkert kemur í driver manager og ef ég ýtti á Aironet Client Utility (ACU)(sem er forritið sem kom inn með driver-inum) kemur þessi villa:
Mynd

væri mikið til í alla hjálp

Re: Tinkpad Driver-a uppseting

Sent: Fös 24. Ágú 2012 21:32
af johnnyb
sko

ef þú ert með model númer af vélinni sem þú finnur undir henni svipað þessu 4242-W8M

ferð síðan á http://support.lenovo.com/en_US/downloads/default.page?

þar finnurðu alla drivera sem eiga að fara á vélina

þú getur líka prufað að sækja ThinkVantage System Update 4.03 (10.6MB) en það finnurðu hérna http://support.lenovo.com/en_US/downloads/detail.page?LegacyDocID=TVSU-UPDATE

það á að finna út hvernig vél þú ert með og sækir alla drivera sem þú þarft.

kv Jón

Re: Tinkpad Driver-a uppseting

Sent: Fös 24. Ágú 2012 23:00
af ronnipr92
johnnyb skrifaði:sko

ef þú ert með model númer af vélinni sem þú finnur undir henni svipað þessu 4242-W8M

ferð síðan á http://support.lenovo.com/en_US/downloads/default.page?

þar finnurðu alla drivera sem eiga að fara á vélina

þú getur líka prufað að sækja ThinkVantage System Update 4.03 (10.6MB) en það finnurðu hérna http://support.lenovo.com/en_US/downloads/detail.page?LegacyDocID=TVSU-UPDATE

það á að finna út hvernig vél þú ert með og sækir alla drivera sem þú þarft.

kv Jón



takk Snillingur allt hægt að treysta á ykkur hér á Spjalli Vaktin.is