Vandræði með SABnzbd og Sickbeard/Couchpotato
Sent: Mið 22. Ágú 2012 20:46
Sælir trommuheilar!
Er með Ubuntu server jálk sem keyrir fyrir mig ýmsar þjónustur. Þar á meðal er uTorrent server/Couchpotato/Sickbeard/Headphones uppsetning, sem og Plex Media Server.
Gerði um daginn tilraun til að skipta yfir í SABnzbd. Setti það upp og configuraði CP og SB til að nota nzb indexa til að leita og SABnzbd til að downloada.
Þetta virkar nokkurnveginn. Sickbeard finnur frekar takmarkað, en ég á enn eftir að kaupa VIP á nsbmatrix svo það gæti útskýrt það. Það sem verra er að mér er fyrimunað að fá post processing til að virka hjá mér, hvorki fyrir CP né SB.
Er einhver með slíka uppsetningu sem virkar?
KG
Er með Ubuntu server jálk sem keyrir fyrir mig ýmsar þjónustur. Þar á meðal er uTorrent server/Couchpotato/Sickbeard/Headphones uppsetning, sem og Plex Media Server.
Gerði um daginn tilraun til að skipta yfir í SABnzbd. Setti það upp og configuraði CP og SB til að nota nzb indexa til að leita og SABnzbd til að downloada.
Þetta virkar nokkurnveginn. Sickbeard finnur frekar takmarkað, en ég á enn eftir að kaupa VIP á nsbmatrix svo það gæti útskýrt það. Það sem verra er að mér er fyrimunað að fá post processing til að virka hjá mér, hvorki fyrir CP né SB.
Er einhver með slíka uppsetningu sem virkar?
KG