Síða 1 af 1

Vesen með SuperTV

Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:34
af Rúnar
Þannig er málið að ég installaði XBMC bæði á Win7 og Ubuntu. Setti svo upp SuperTv addonið. En málið með það er að þegar ég vel t.d. United Kingdom þá ef ég klikka á sumar stöðvar kemur bara "Loading" niðri í hægra horninu í smá stund svo ekkert. Prufaði að smella á nokkrar stöðvar og fékk 2 til að virka (ýtti samt ekki á allt).
Hefur einhver lent í veseni með þetta og fundið einhverja lausn á þessu?
Veit voða lítið um XBMC, installaði þessu áðan og aðeins búinn að fikta í þessu.

Re: Vesen með SuperTV

Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:52
af hagur
Ég hef notað þetta og svona er þetta plugin bara. Sumt virkar og annað ekki. Í raun virkaði fæst af því sem ég prófaði.

Re: Vesen með SuperTV

Sent: Sun 19. Ágú 2012 20:28
af teitan
Eins hjá mér, sumt virkar og annað ekki. Sumt virkar stundum og stundum ekki... veit ekki hvað veldur. Virðist ekki vera mjög áreiðanlegt plug-in.

Re: Vesen með SuperTV

Sent: Sun 19. Ágú 2012 20:54
af hfwf
Ástæðan fyrir því og er líklegasta útskýringin af hverju þetta virkar stundum og stundum ekki er sú að sá sem sér fyrir streyminu af t.d sky sports er með það í gangi eða ekki þessvegna virkar þetta stundum og stundum ekki.

Re: Vesen með SuperTV

Sent: Sun 19. Ágú 2012 23:07
af Rúnar
Já ég skil, takk fyrir þetta :) En vitið þið þá nokkuð um annað plug in sem er með fullt af gómsætum stöðvum? Helst með enska boltanum og mjög aktíva uploadera?
Veit að ég er að byðja um frekar mikið :D

Re: Vesen með SuperTV

Sent: Sun 19. Ágú 2012 23:26
af Oak
Navi-X