Síða 1 af 1
Útlit foldera í Windows 7
Sent: Sun 19. Ágú 2012 09:02
af frikki1974
Getur maður látið folderana líta svona út Í Windows 7 eins og maður getur gert í Windows XP?
Re: Útlit foldera í Windows 7
Sent: Sun 19. Ágú 2012 10:41
af upg8
Þú getur ekki látið þá vera svona flata en í Windows 7 þá ætti að koma hjá þér eins og þessar cover myndir hjá þér væru ofaní möppu sem væri opin á hlið.
Re: Útlit foldera í Windows 7
Sent: Sun 19. Ágú 2012 10:45
af frikki1974
upg8 skrifaði:Þú getur ekki látið þá vera svona flata en í Windows 7 þá ætti að koma hjá þér eins og þessar cover myndir hjá þér væru ofaní möppu sem væri opin á hlið.
Já ég vissi af því en mér finnst þetta vera mikið flottara og bara þægilegra og það er bara óskiljanlegtað þetta skuli ekki vera hægt í Windows 7
Re: Útlit foldera í Windows 7
Sent: Sun 19. Ágú 2012 10:50
af lukkuláki
Þú getur það alveg ef þessar myndir eru vistaðar sem icon
Hægriklikkar á möppuna og ferð í customize
Prófaði að breyta einni möppu hjá mér hún er svona núna
Re: Útlit foldera í Windows 7
Sent: Sun 19. Ágú 2012 11:12
af frikki1974
lukkuláki skrifaði:Þú getur það alveg ef þessar myndir eru vistaðar sem icon
Hægriklikkar á möppuna og ferð í customize
Prófaði að breyta einni möppu hjá mér hún er svona núna
Fer maður hingað?...og hvaða icon velur maður?
Re: Útlit foldera í Windows 7
Sent: Sun 19. Ágú 2012 13:33
af lukkuláki
Jamm þetta er rétt síðan browse í möppuna þar sem coverin eru en þau verða að vera .ico
Re: Útlit foldera í Windows 7
Sent: Sun 19. Ágú 2012 16:44
af frikki1974
lukkuláki skrifaði:Jamm þetta er rétt síðan browse í möppuna þar sem coverin eru en þau verða að vera .ico
Er að reyna fatta þetta en hvernig breytir maður coverin í .ico?
Re: Útlit foldera í Windows 7
Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:40
af Kjáni
lukkuláki skrifaði:Jamm þetta er rétt síðan browse í möppuna þar sem coverin eru en þau verða að vera .ico
vistast þetta í öllum tölvum ? sem sagt ef þetta er á flakkara og ég færi á milli ?
Re: Útlit foldera í Windows 7
Sent: Sun 19. Ágú 2012 19:07
af worghal
frikki1974 skrifaði:lukkuláki skrifaði:Jamm þetta er rétt síðan browse í möppuna þar sem coverin eru en þau verða að vera .ico
Er að reyna fatta þetta en hvernig breytir maður coverin í .ico?
ég er ekki viss um hvort það virki í þessu tilviki, en þú getur breitt JPG í ICO með því að opna möppuna með winrar og gert rename á jpg skjalinu og sett ico í stað jpg.
þetta hefur virkað á hluti eins og þegar maður setur upp favicon á heimasíðum.
edit: nvm, var að prófa, virkar ekki.