Hjálp, Get ekki tengst netinu þráðlaust!
Sent: Þri 14. Ágú 2012 23:50
Ég get ekki lengur tengst þráðlausa netinu heima hjá mér, tölvan mín er sú eina sem getur það ekki þannig þetta er ekki routerinn. Ég get þó tengst í gegnum Ethernet
Þetta vandamál byrjaði í dag, ég var að fikta eitthvað í gær í Task Manager þannig kannski gerði ég eitthvað þar?
Þegar ég troubleshoota þessu þá kemur upp "Wireless capability is turned off", og fyrir aftan það "Not fixed"
Fyrr í dag troubleshootaði ég og það stóð eitthvað um Wireless Network Driverinn, en man ekki akkúrat hvað stóð.
Niðri í horninu er svona rautt X yfir internetmerkið,
Ég er með Qualcomm Atheros AR9285 netkort (held ég)
Hvernig get ég lagað þetta? ég er að fara með tölvuna í viðgerð að skipta um body á henni þannig ég gæti látið þá laga þetta en hún fer ekki í viðgerð fyrr en eftir viku þannig mig langar að laga þetta sjálfur.
Mig grunar að ég þurfi að downloada einhverjum driver en ég veit ekki alveg hvaða, Vonandi getið þið hjálpað mér.
Kv. Hrafn.
Þetta vandamál byrjaði í dag, ég var að fikta eitthvað í gær í Task Manager þannig kannski gerði ég eitthvað þar?
Þegar ég troubleshoota þessu þá kemur upp "Wireless capability is turned off", og fyrir aftan það "Not fixed"
Fyrr í dag troubleshootaði ég og það stóð eitthvað um Wireless Network Driverinn, en man ekki akkúrat hvað stóð.
Niðri í horninu er svona rautt X yfir internetmerkið,
Ég er með Qualcomm Atheros AR9285 netkort (held ég)
Hvernig get ég lagað þetta? ég er að fara með tölvuna í viðgerð að skipta um body á henni þannig ég gæti látið þá laga þetta en hún fer ekki í viðgerð fyrr en eftir viku þannig mig langar að laga þetta sjálfur.
Mig grunar að ég þurfi að downloada einhverjum driver en ég veit ekki alveg hvaða, Vonandi getið þið hjálpað mér.
Kv. Hrafn.