Síða 1 af 1

Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Mán 13. Ágú 2012 10:47
af playman
Sælir.
Ég var að spá hvort að það væri nokkuð mikið vandamál að hafa 2x routera heima?
Þarf að hafa einn fyrir sjónvarpið og svo ætlaði ég að setja upp ein dd-wrt router fyrir allt hitt.

Einnig hefur einhver hérna sett upp dd-wrt router, og hver er þá þín reynsla af honum?

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 09:17
af playman
Einginn?

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 09:45
af gardar
2 routera? Til hvers? Vantar þig ekki heldur 1 router og 1 access point?

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 10:00
af starionturbo
Þú getur ekki syncað 2 routera við ADSL hjá þér á sama tíma ...

Þú vilt frekar fá dd-wrt box fyrir ADSL, og outputa svo í switch og wireless access point

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 10:23
af playman
gardar skrifaði:2 routera? Til hvers? Vantar þig ekki heldur 1 router og 1 access point?

Nei ég ætlaði að hafa síma routerin alveg sér, hann myndi sjá bara um sjónvarp símans.
Svo ætlaði ég að hafa annan router sem að myndi bara sjá um alla aðra internet umferð.

starionturbo skrifaði:Þú getur ekki syncað 2 routera við ADSL hjá þér á sama tíma ...

Þú vilt frekar fá dd-wrt box fyrir ADSL, og outputa svo í switch og wireless access point

En hvað með sjónvarp símans? ég þekki ekki alveg hverninn það batterí virkar, en
ég hélt að það þyrti "spes" router fyrir sjónvarpið, semsagt að routerinn þarf að stiðja sjónvarp
í gegnum ADSL.



Annars var hugmyndin hjá mér þannig að ég ætlaði að vera með ein router, semsagt speedtouchin fyrir sjónvarpið.
Svo ætlaði ég að fá mér annan router sem ég ætlaði að setja dd-wrt upp á, t.d. eins og þennan http://www.amazon.com/gp/product/B000WG ... B000WG3ZU4
Og WRT600N átti að fara svo í að sjá um alla internet notkun.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 10:40
af mind
Svo OP skilji aðeins betur.

Sjónvarp símans + Internet símans er í raun sitthvor straumurinn, þeim er þó pakkað saman, mynandi "einn" straum sem kemur svo í gegnum línuna inn til þín.

Til að aðskylja þessa strauma er svo notaður router, hann aðskilur strauma út á port, yfirleitt 1-2 = internet og 3-4 = IPTV

Nema þú getir sjálfur stillt router til að aðskilja þessa strauma (örfáir geta það og hefðu vitað þessa hluti fyrirfram) þá borgar sig tæplega að vera láta einhver risa seinni router bakvið routerinn sem aðskilur straumana, vegna þess að flöskuhálsinn er alltaf fyrsti routerinn inn í húsið.

Ætli besta spurningin sé því ekki, hverju vonastu til að ná fram með þessum "auka" router?

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 10:41
af tdog
Þetta er minnsta mál, ef þú ert til í að borga fyrir tvær nettengingar.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 10:51
af starionturbo
Það fer svolítið eftir því hversu langt frá símstöð hann er. Ég til dæmis gæti aldrei haft tvær aðskildar ADSL tengingar á sama koparnum þar sem ég bjó áður, vegna þess að ég var um 1.8km frá símstöð.

Flestir eru í kringum 400-500m sem varla dugar til þess að synca tvær tengingar fullspeed á sama kopar (myndi ég segja).

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:02
af playman
mind skrifaði:Svo OP skilji aðeins betur.

Sjónvarp símans + Internet símans er í raun sitthvor straumurinn, þeim er þó pakkað saman, mynandi "einn" straum sem kemur svo í gegnum línuna inn til þín.

Til að aðskylja þessa strauma er svo notaður router, hann aðskilur strauma út á port, yfirleitt 1-2 = internet og 3-4 = IPTV

Nema þú getir sjálfur stillt router til að aðskilja þessa strauma (örfáir geta það og hefðu vitað þessa hluti fyrirfram) þá borgar sig tæplega að vera láta einhver risa seinni router bakvið routerinn sem aðskilur straumana, vegna þess að flöskuhálsinn er alltaf fyrsti routerinn inn í húsið.

Ætli besta spurningin sé því ekki, hverju vonastu til að ná fram með þessum "auka" router?


Takk fyrir þetta góða svar.

Ætlaði nú aldrey að láta betri router á bakvið helv.... símadrassls routerinn, aðal ástæðan fyrir öllu þessu er að skifta út speedtouch drasslinu
og setja upp einhvern alvöru router sem að höndlar meyra en eina tölvu sem notar netið í eitthvað annað en að skoða mbl.is

Ástæðan að dd-wrt var fyrir valinu er að það er "fully customisable" og er í constant development, einnig er gaman að læra eithvað nítt :D

Draumurinn var að hafa speedtouchin bara sér undirsjónvarpinu og hinn routerinn inní tölvuherbergi til þess að sjá um allar hinar vélarnar.

En fyrst að það virðirst ekki vera hægt, er þá hægt að láta WRT600N vera fyrsti routerinn og svo speedtouchin seinni router?
(speedtouch væri semsagt á bakvið WRT600N)

En þetta er allt í fæðingu hjá mér, þannig að allar hugmyndir eru vel þegnar (sem passa inní það sem ég er að sækjast eftir)



starionturbo skrifaði:Það fer svolítið eftir því hversu langt frá símstöð hann er. Ég til dæmis gæti aldrei haft tvær aðskildar ADSL tengingar á sama koparnum þar sem ég bjó áður, vegna þess að ég var um 1.8km frá símstöð.

Flestir eru í kringum 400-500m sem varla dugar til þess að synca tvær tengingar fullspeed á sama kopar (myndi ég segja).

Ég ætti að vera innan 400 metrana er allaveganna að fá fullan hraða.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:20
af starionturbo
Þú getur mappað dd-wrt fyrir IPTV, þeas. notað einn router fyrir allt saman.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:27
af playman
starionturbo skrifaði:Þú getur mappað dd-wrt fyrir IPTV, þeas. notað einn router fyrir allt saman.

Veistu hversu mikið mál það er? er þetta eithvað sem þú hefur gert?

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:32
af starionturbo
Já, ég gerði þetta á pfsense fyrir rúmlega 2 árum.

þú getur byrjað á því að bakka upp config á speedtouch 585 og skoða hann í editor, þá sérðu öll mappings á honum fyrir port 1 (eða 4 man ekki)

Gætir hent honum á pastebin og ég get hjálpað þér að fá þetta til að virka

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:38
af playman
Glæsilegt.
þá fer maður bara í það að reyna að redda sér almennilegum router og svona.
IPTV er á porti 4 á mínum router allaveganna.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:41
af starionturbo
Mæli með Alix2d3, þarft bara SD-card til að flasha dd-wrt.

http://www.pcengines.ch/alix2d3.htm

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:52
af playman
Ok, sé nokkra galla við þetta borð.
Vantar Gbit stuðning
Kemur ekki í case?
Vantar loftnet.

Annars væri þessi ekki svo vitlaus.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 12:47
af mind
playman skrifaði:Takk fyrir þetta góða svar.

Ætlaði nú aldrey að láta betri router á bakvið helv.... símadrassls routerinn, aðal ástæðan fyrir öllu þessu er að skifta út speedtouch drasslinu
og setja upp einhvern alvöru router sem að höndlar meyra en eina tölvu sem notar netið í eitthvað annað en að skoða mbl.is

Ástæðan að dd-wrt var fyrir valinu er að það er "fully customisable" og er í constant development, einnig er gaman að læra eithvað nítt :D

Draumurinn var að hafa speedtouchin bara sér undirsjónvarpinu og hinn routerinn inní tölvuherbergi til þess að sjá um allar hinar vélarnar.

En fyrst að það virðirst ekki vera hægt, er þá hægt að láta WRT600N vera fyrsti routerinn og svo speedtouchin seinni router?
(speedtouch væri semsagt á bakvið WRT600N)

En þetta er allt í fæðingu hjá mér, þannig að allar hugmyndir eru vel þegnar (sem passa inní það sem ég er að sækjast eftir)


Það er mjög mjög ólíklegt að speedtouch routerinn sé eitthvað að takmarka hlutina, þyrftir að vera keyra ógrynni af torrent tenginginum til að knésetja jafnvel ódýrustu routera í dag, líklegra er að vandamálið liggi annarsstaðar eins og fullnýtingu bandvíddar, pakkatapi sökum lélegra kapla o.s.f.

Burtséð frá því þá er dd-wrt mjög sniðugt og ekkert nema gott um það að segja, vandamálið liggur í uppsetningunni.

Að setja upp réttar stillingar, VLAN og byrja svo að binda port við VLAN og passa multicast er að mínu mati ekki nærri því eins einfalt og starionturbo lætur það hljóma.
Án þekkingar og reynslu um hvað þú ert að fara gera ímyndaðu þér, vitandi ekkert um bíla að ætla skipta um vélina í bílnum þínum með leiðbeiningum í gegnum síma, ég myndi telja það gott ef þér tækist þetta á innan við viku.

Ég tek alveg undir að mikilvægt er að hafa router sem nær að afkasta öllu sem maður lætur á hann, en ég myndi fyrst staðfesta hann væri vandamálið. Ef afkastagetan á honum er ekki vandamálið er margfalt einfaldara fyrir þig að láta bara annan router bakvið hann.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 13:09
af starionturbo
playman skrifaði:Ok, sé nokkra galla við þetta borð.
Vantar Gbit stuðning
Kemur ekki í case?
Vantar loftnet.

Annars væri þessi ekki svo vitlaus.


Rétt, enginn Gbit stuðningur (enda er þetta bara router, þú setur væntanlega switch á eftir honum??)

Hvernig loftnet vantar, ætlaru að vera með þetta sem WiFi líka?

Nei ekkert case, satt.

Ef þú vilt easy lausn mæli ég með Cisco E4200 ( https://www.flashrouters.com/cisco-link ... router.php )

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 13:13
af playman
mind skrifaði:Það er mjög mjög ólíklegt að speedtouch routerinn sé eitthvað að takmarka hlutina, þyrftir að vera keyra ógrynni af torrent tenginginum til að knésetja jafnvel ódýrustu routera í dag, líklegra er að vandamálið liggi annarsstaðar eins og fullnýtingu bandvíddar, pakkatapi sökum lélegra kapla o.s.f.

Burtséð frá því þá er dd-wrt mjög sniðugt og ekkert nema gott um það að segja, vandamálið liggur í uppsetningunni.

Að setja upp réttar stillingar, VLAN og byrja svo að binda port við VLAN og passa multicast er að mínu mati ekki nærri því eins einfalt og starionturbo lætur það hljóma.
Án þekkingar og reynslu um hvað þú ert að fara gera ímyndaðu þér, vitandi ekkert um bíla að ætla skipta um vélina í bílnum þínum með leiðbeiningum í gegnum síma, ég myndi telja það gott ef þér tækist þetta á innan við viku.

Ég tek alveg undir að mikilvægt er að hafa router sem nær að afkasta öllu sem maður lætur á hann, en ég myndi fyrst staðfesta hann væri vandamálið. Ef afkastagetan á honum er ekki vandamálið er margfalt einfaldara fyrir þig að láta bara annan router bakvið hann.


Vandamálið er aðalega það að hann er farinn að restarta sér óþarflega oft, og ef hann restartar sér ekki þá þarf ég þess, annað hvort út af því að
HTTP dettur út eða að WIFI dettur út.
Svo eftir að XBMC serverin hrundi þá fór allt drasslið í klessu (var búin að mappa drifin setja upp hin og þessi share) routerin koksaði
þá alveg og ég þurfti að factory resetta hann, þrátt fyrir það gat ég ekki alveg customisað hann eins og ég vildi hafa hann. (t.d. gat ég ekki breitt DHCP poolinu)
Það sem er tengt við hann er XBMC serverinn, 2 borðvélar, 1-2 laptops, sjónvarpið, PS3 og svo android, og Torrent alltaf í gangi.
Þannig að þetta eru ekki beinlínis venjulegar aðstæður.

Eftir að ég fór að spjalla við fólk um þetta vesen þá var mér bent á dd-wrt, og mér leist svo helvíti vel á það littla sem ég las að
ég áhvað að henda mér í djúpulaugina og skoða þetta betur.
Ætli þetta sé ekki líka bara að littli krakkin í mér er farin að öskra á meyra fikt :)

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 13:26
af playman
starionturbo skrifaði:
playman skrifaði:Ok, sé nokkra galla við þetta borð.
Vantar Gbit stuðning
Kemur ekki í case?
Vantar loftnet.

Annars væri þessi ekki svo vitlaus.


Rétt, enginn Gbit stuðningur (enda er þetta bara router, þú setur væntanlega switch á eftir honum??)

Hvernig loftnet vantar, ætlaru að vera með þetta sem WiFi líka?

Nei ekkert case, satt.

Ef þú vilt easy lausn mæli ég með Cisco E4200 ( https://www.flashrouters.com/cisco-link ... router.php )

Tjah já var ekki búin að hugsa þetta alveg til enda hehe, enda projectið enþá í fæðingu. En jú ég myndi vilja henda upp Gbit switch á eftir honum.

Ég þarf að vera með wifi líka, og hefði helst viljað að hafa það allt saman í sama unitinu.

Djöfull líst mér vel á þennan router. Spurning hvað hann á eftir að kosta kominn til landsins.
En first að ég ætla að setja upp dd-wrt á hann þá væntanlega passar þessi þráður ekki við hann right?
viewtopic.php?f=18&t=48807&p=452200&hilit=cisco#p452200
bara svona til að vera 101% viss :sleezyjoe

EDIT:
Svo svona á öðrum nótum þá er ég að fikta með öðru auganu í littlum cluster sem er samsettur af 12 þunnum 800Hz tölvum,
á eftir á láta hann leika sér eithvað á netinu, þannig að það veitir ekki af góðum router.
En það Project er nú líka í fæðingu og mun örugglega ekkert fæðast fyrr en um áramót í fyrstalægi.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 13:38
af mind
playman skrifaði:setja upp einhvern alvöru router sem að höndlar meyra en eina tölvu sem notar netið í eitthvað annað en að skoða mbl.is

Það nú alveg smá spotti frá þessu í
playman skrifaði:XBMC serverinn, 2 borðvélar, 1-2 laptops, sjónvarpið, PS3 og svo android, og Torrent alltaf í gangi.


playman skrifaði:Vandamálið er aðalega það að hann er farinn að restarta sér óþarflega oft, og ef hann restartar sér ekki þá þarf ég þess, annað hvort út af því að
HTTP dettur út eða að WIFI dettur út.

Getur nú reyndar oftast kæft flest alla routera með bara nægri torrent traffík, en gefið að þú sért ekki torrentkóngur íslands þá er þetta alveg leysanlegt.

Öflugri router, ert nú í budget týpu, myndi bara fara beint í high end.
> 100 Mbps throughput eða hærra, takmarkast af örgjörva.
> Yfir 2.000 concurrent connections, 5.000-15.000 ætti vera meira er nóg. Takmarkast af minni.
> Áskrúfanlegt þráðlaus loftnet

Cisco E4200 er mikið öflugri en þetta allt saman, þráðlausa netið á honum er samt spursmál, hraði á því þýðir ekki gott loftnet/merki.

Sjálfur myndi ég byrja á því að láta hann bakvið speedtouch og leyfa honum að vera á DMZ (allri traffík hleypt beint í gegn á hann).
Þá færðu að vita hvort þetta var innanhús eða utanhús sem var að valda vandamálinu áður.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 14:45
af wicket
Hvernig væri að fara bara með routerinn til þjónustuaðila og heimta nýjann ? Til dæmis að fá aðra týpu ?

Ef þetta er Speedtouch frá Símanum myndi ég t.d. prófa nýju Technicolor týpuna eða Zyxel hvíta routerinn sem þeir hafa verið með.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 14:53
af playman
wicket skrifaði:Hvernig væri að fara bara með routerinn til þjónustuaðila og heimta nýjann ? Til dæmis að fá aðra týpu ?

Ef þetta er Speedtouch frá Símanum myndi ég t.d. prófa nýju Technicolor týpuna eða Zyxel hvíta routerinn sem þeir hafa verið með.

Af því að mér langar í eithvað almennilegt og getað customisað routerinn eins og mér sínist án þess að lenda á einhverjum vegg og eða
þurfa að hringja í þjónustuaðilan til þess að opna port (vodafone)
Svo held ég líka að þegar að ég fékk netið þá var gerður samningur að ég eignaðist routerin eftir 1 ár eða eitthvað þannig.
Þannig að ég veit ekki hvort að ég geti "skipt" honum út.

Plús þá eignast ég minn eigin router og þarf ekki að vera að leygja router.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 15:02
af starionturbo
Ég er að fara fá ljósleiðara bráðlega og ætla að prufa þennan nýja router sem Vodafone er með í prófunum.

Ef það gengur ekki vel fyrir mig, fer ég í pfsense build á einhverri druslunni sem ég á inní geymslu.

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 15:11
af Gúrú
starionturbo skrifaði:Ég er að fara fá ljósleiðara bráðlega og ætla að prufa þennan nýja router sem Vodafone er með í prófunum.


Eru þeir búnir að opna fyrir það?

Re: Sjónvarp símans og 2x routerar?

Sent: Þri 14. Ágú 2012 15:20
af starionturbo
Ekki ennþá reyndar, en ég þeir settu á beiðnina hjá mér að fá Cisco E4200 routerinn, þannig við sjáum hvað setur eftir 2-3 vikur.