Square til að taka við kreditkorta greiðslum

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Square til að taka við kreditkorta greiðslum

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 12. Ágú 2012 13:21

Sæl/ir
Var að velta fyrir mér hvort eitthver af ykkur hefur prófað eða orðið vitni að því hvernig Square er að reynast í almennri notkun ? Vitiði um eitthverja verslun/fyrirtæki hérlendis sem er byrjuð að nota þetta til að taka við greiðslum?
https://squareup.com/
Veit til að mynda að eitthver fyrirtæki í Svíþjóð nota þetta http://www.izettle.com/
Væri mjög þæginlegt að rukka Vv á þennan máta ef maður er til að mynda að vinna útum allan bæ og þarf að taka við greiðslum

Edit: Sé skilmálana núna
"By creating a Square Account, you confirm that you are either a legal resident of the United States, a United States citizen, or a business entity authorized to conduct business by the state in which it operates. The Services and your Square Account may only be used in the fifty states of the United States of America and the District of Columbia. You may not export the Services directly or indirectly, and you acknowledge that the Services may be subject to export restrictions imposed by US law, including US Export Administration Regulations (15 C.F.R. Chapter VII)."


Just do IT
  √