Veit einhver um góðan tutoral um það hvernig þetta er sett upp á 2 tölvum sem ert tengdar í gegnum 1 router í sömu íbúðinni í gegnum lan.
Sjonvarpstölva og vinnutölva.
Takk fyrir.
setja upp Remote desktop (tutoral)?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
setja upp Remote desktop (tutoral)?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp Remote desktop (tutoral)?
Hefurðu skoðað TeamViewer?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp Remote desktop (tutoral)?
notaði það. komið. gat ekki verið einfaldara. takk.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp Remote desktop (tutoral)?
RDP er líka sáraeinfalt að setja upp.
Hægri klikk á Computer - Remote Settings - Allow connections
Start - Remote Desktop Connection (eða run - mstsc) - ComputerName - Connect
Finnst RDP persónulega mikið þægilegra, Teamviewer þó mjög öflugt software, sérstaklega fyrir remote assistance út í bæ.
Hægri klikk á Computer - Remote Settings - Allow connections
Start - Remote Desktop Connection (eða run - mstsc) - ComputerName - Connect
Finnst RDP persónulega mikið þægilegra, Teamviewer þó mjög öflugt software, sérstaklega fyrir remote assistance út í bæ.