Síða 1 af 1
TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 17:04
af Aimar
http://tal.is/Einstaklingar/INTERNET/Lj%C3%B3sNet.aspxEru Tal þeir einu sem eru með fastann router?
Menn með einhverjar reynslu af þeim routerum?
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 18:11
af Ratorinn
Er með Thomson router frá þeim, held hann sé ekkert spes. Fæ allavega ekkert of gott connection frá speedtest.
Eða ég veit ekki
http://www.speedtest.net/result/2062675589.pngÞetta lélega result gæti tengst routernum minum reyndar :/
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 18:22
af tdog
44 er bara virkilega gott...
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 18:43
af Gúrú
tdog skrifaði:44 er bara virkilega gott...
Í samanburði við 50? Held ekki.
12Mb/s er arfa, arfa slappt í upphali á ljósleiðara, ertu viss um að það hafi enginn verið að deila neinu neinsstaðar á heimanetinu?
38ms ennþá verra. Hlýtur að hafa verið einhver netumferð í gangi.
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 18:51
af tdog
Gúrú skrifaði:tdog skrifaði:44 er bara virkilega gott...
Í samanburði við 50? Held ekki.
12Mb/s er arfa, arfa slappt í upphali á ljósleiðara, ertu viss um að það hafi enginn verið að deila neinu neinsstaðar á heimanetinu?
38ms ennþá verra. Hlýtur að hafa verið einhver netumferð í gangi.
Hann er ekki á ljósleiðara, hann er á ljósneti. 44/50 er fínasti hraði þegar þú borgar fyrir allt að 50. Hvað svartíman varðar, þá ætti hann að vera rúmar 20-30 msek.
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 18:57
af Gúrú
tdog skrifaði:Hann er ekki á ljósleiðara, hann er á ljósneti. 44/50 er fínasti hraði þegar þú borgar fyrir allt að 50. Hvað svartíman varðar, þá ætti hann að vera rúmar 20-30 msek.
Almáttugur hvað ég er lesblindaður þreyttur, las yfir titilinn tvisvar til að checka sérstaklega hvort við værum að tala um.
44:12 er
mjög gott fyrir ljósnet. Er ekki viðræðuhæfur um hvort að 38ms er gott eða ekki á kopar.
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 20:27
af Some0ne
Þetta er ljósnetið hjá símanum í gegnum zyxel routerinn þeirra, finnst þetta alveg sæmilegt, allaveganna fínasta milliskref á meðan ljósleiðari er ekki í boði hérna
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 20:34
af Aimar
er hægt að kaupa auka/öðruvísi loftnet til að styrkja wifi. finnst alveg ömurlegt t.d. adsl. routernum frá tal (hvíti)
Kannski er betra signal frá þessum ljós-router, veit það ekki.
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 20:57
af ZiRiuS
38 í ping er glatað, ætla ekki einu sinni að hugsa um að skipta ef það verður svona lélegt.
Er með ljósnet frá Símanum btw.
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 20:58
af gardar
Prófið endilega að gera speedtest á keflavíkur serverinn frekar en reykjavík.
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 21:48
af audiophile
Ljósnetið er greinilega misgott. Ég er með það hjá Símanum og er í 108 rvk.
Það var reyndar verið að leggja ljósleiðara hér og ég ætla að sækja um strax og hann er tilbúinn.
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 22:54
af hagur
Bara smá samanburður í ganni ... GR ljósleiðari hjá Vodafone:
Server: Keflavík
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 23:05
af TraustiSig
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fim 09. Ágú 2012 23:58
af tdog
Ég vil endilega koma því á framfæri að routerinn skiptir ekki höfuðmáli í þessu, heldur eru það innanhúslagnirnar sem skipta hvað mestu varðandi góða Ljósnetstengingu.
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fös 10. Ágú 2012 00:52
af gardar
audiophile skrifaði:Ljósnetið er greinilega misgott. Ég er með það hjá Símanum og er í 108 rvk.
[img]http://www.speedtest.net/result/2111008588.png[img]
Það var reyndar verið að leggja ljósleiðara hér og ég ætla að sækja um strax og hann er tilbúinn.
Síminn, 108 rvk og sjónvarpið í gangi
Re: TAL komið með ljósnet. Routerinn góður hjá þeim?
Sent: Fös 10. Ágú 2012 01:07
af Haxdal
Var að prófa, fékk óvenju gott download speed áðan
er á ljósnetinu.
Venjulega er ég með svona 40-45 niður og 18-22 upp.
Ég spila ekki online leiki svo mér er sama um latencyið, en strákurinn minn spilar þá og hann er fljótur að kvarta ef það er hátt, hann kvartar ekki mikið allavega