Síða 1 af 1

250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Sent: Sun 05. Ágú 2012 03:36
af Moldvarpan
http://mbl.is/vidskipti/frettir/2012/08/03/250_prosent_aukning_a_3g_nidurhali_i_juli/


Já.... þetta eru roosalegar tölur, það er greinilegt að það er löngu tímabært að lækka verðin á 3G niðurhali. Þetta hlýtur að ýta við Símanum og Vodafone, ég trúi ekki öðru.

Góð afkoma var af rekstri Tals fyrstu sex mánuði ársins. EBIDTA-hagnaður var 104 milljónir miðað við 27 milljónir á sama tíma á síðasta ári. „Hagnaður af rekstri hefur nærri fjórfaldast miðað við fyrstu sex mánuði ársins 2011 og tekjur okkar hafa aukist um 7%

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Sent: Sun 05. Ágú 2012 14:11
af wicket
Öll þessi aukning þýðir fleiri notendur sem þýðir minni hraði.

Ætlar engin að segja mér að Tal sé með jafn stóran bakenda og Síminn við kerfið sem þýðir að hraðinn er enn minni þegar kerfið er í mikilli notkun.

Einhver sem hefur reynslusögur ?

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Sent: Sun 05. Ágú 2012 14:19
af HalistaX
Miðað við sambandið a 3g'inu hja vodafone i gær langar mig ekki að vita hvernig astandið er hja Tal..

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Sent: Sun 05. Ágú 2012 14:55
af gardar
HalistaX skrifaði:Miðað við sambandið a 3g'inu hja vodafone i gær langar mig ekki að vita hvernig astandið er hja Tal..



Tal er á kerfi símans en vodafone á kerfi nova

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Sent: Sun 05. Ágú 2012 15:09
af HalistaX
gardar skrifaði:
HalistaX skrifaði:Miðað við sambandið a 3g'inu hja vodafone i gær langar mig ekki að vita hvernig astandið er hja Tal..



Tal er á kerfi símans en vodafone á kerfi nova

Eg veit, efast bara um að sambandið se eitthvað skarra hja tal ef eitthvað er til i þessari 250% aukningu, ekki var 3g'ið hja þeim eitthvað svakalegt fyrir..

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Sent: Sun 05. Ágú 2012 16:20
af BjarniTS
HalistaX skrifaði:
gardar skrifaði:
HalistaX skrifaði:Miðað við sambandið a 3g'inu hja vodafone i gær langar mig ekki að vita hvernig astandið er hja Tal..



Tal er á kerfi símans en vodafone á kerfi nova

Eg veit, efast bara um að sambandið se eitthvað skarra hja tal ef eitthvað er til i þessari 250% aukningu, ekki var 3g'ið hja þeim eitthvað svakalegt fyrir..

Hættu þessu rugli , þetta eru frábærar fréttir !!!
Áfram Tal

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Sent: Sun 05. Ágú 2012 18:42
af capteinninn
Væntanlega er netið bara jafn gott og hjá Símanum fyrst þeir eru að nota þeirra tengingu

Ekki nema Síminn muni throttla netið hjá Tal en það væri örugglega samkeppnisbrot

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Sent: Sun 05. Ágú 2012 23:54
af nonesenze
sko, ég er með kort hjá báðum og ... nova = gæði, kostar meira, tal = meira niðurhal, tal nær ekki næstum sama hraða og þegar 3g samband er þá er bara connection lost, með nova ef ég er með E á símanum þá loadast allavega hlutir, svo ég er soldið ósáttur við að hafa þurft að taka tal kortið úr S3 og setja nova aftur í bara til að fá netið í lag um verslunarmanna helgina "búinn að vera í tal í 2 vikur" útaf 10gb á 500kr... en ég spyr mig til hvers 10gb á 500kr ef þú getur svo ekki notað það?

bara svona til að prufa þá þótt það var H á símanum á tal .. þá virkaði filmonTV ekki bara kom ekki með neitt, hjá nova fékk ég E samband sem er slæmt ... tók 2 mín að loada og þá kom video hikksta laust horfði á það í svona 30-40 sec til að tjekka

facebook hjá tal kom með connection lost ALLTAF (H,3G,) nova kom alltaf með þetta í (E,G,3G,H) miss hratt

af hverju eru nova svona MIKLU betri?

*edit* eða af hverju nær nova ALLTAF sambandi og stærsta dreifikerfið ekki

Re: 250% aukning á 3G niðurhali hjá TAL

Sent: Mán 06. Ágú 2012 00:53
af intenz
nonesenze skrifaði:sko, ég er með kort hjá báðum og ... nova = gæði, kostar meira, tal = meira niðurhal, tal nær ekki næstum sama hraða og þegar 3g samband er þá er bara connection lost, með nova ef ég er með E á símanum þá loadast allavega hlutir, svo ég er soldið ósáttur við að hafa þurft að taka tal kortið úr S3 og setja nova aftur í bara til að fá netið í lag um verslunarmanna helgina "búinn að vera í tal í 2 vikur" útaf 10gb á 500kr... en ég spyr mig til hvers 10gb á 500kr ef þú getur svo ekki notað það?

bara svona til að prufa þá þótt það var H á símanum á tal .. þá virkaði filmonTV ekki bara kom ekki með neitt, hjá nova fékk ég E samband sem er slæmt ... tók 2 mín að loada og þá kom video hikksta laust horfði á það í svona 30-40 sec til að tjekka

facebook hjá tal kom með connection lost ALLTAF (H,3G,) nova kom alltaf með þetta í (E,G,3G,H) miss hratt

af hverju eru nova svona MIKLU betri?

*edit* eða af hverju nær nova ALLTAF sambandi og stærsta dreifikerfið ekki

Þetta er voða skrítið, vinkona mín er hjá TAL og nær engu netsambandi nema hún leyfi data connection á Roaming.

Ég er hjá Ring (Síminn 3G) og var hjá Nova, hef aldrei verið með jafn gott samband. Er fyrir vestan og er með H alltaf.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2