Er með 1X raspberry Pi keyrandi XBMC(raspbmc.com)
Vesenið er að er að spila mikið af tónlist í gegnum tölvuna
Og í hvert skipti sem ég skipti um lag / næsta lag.
Þá er eins og ég sé að skipta um plötu á vínyl spilara.
Eða bara eins of ef þú setur þumalin á 3.5 jackið. þá kemur þetta static.
Lag 1 -> Dunk Dink -> lag 2
Er einhver hérna með xbmc og er að lenda í því sama?