Hjálp: Instala Ubuntu 12.04
Sent: Sun 29. Júl 2012 12:03
Góðan daginn,
Ég ætlaði sem sagt að instala Ubuntu 12.04 (Desktop) á gamla fartölvu hjá mér ( IBM ThinkPad - T41p ), en þegar ég reyni að boot-a upp usb kubbi með Ubuntu eða þegar ég reyni að boot-a upp CD/DVD diski með Ubuntu þá fæ ég alltaf þennan texta:
Ég reyndi að google-a þetta en komst ekki að neinni niðurstöðu,
- Er eitthvað sem ég get gert?
- Get ég ekki sett upp Ubuntu í fartölvuna?
- Ætti ég frekar að setja upp Lubuntu/Xubuntu (og gæti ég það)
Með fyrirfram þökkum
Ég ætlaði sem sagt að instala Ubuntu 12.04 (Desktop) á gamla fartölvu hjá mér ( IBM ThinkPad - T41p ), en þegar ég reyni að boot-a upp usb kubbi með Ubuntu eða þegar ég reyni að boot-a upp CD/DVD diski með Ubuntu þá fæ ég alltaf þennan texta:
This kernel requires following features not present on the cpu
pae
unable to boot - please use the appropriate kernel for your cpu.
Ég reyndi að google-a þetta en komst ekki að neinni niðurstöðu,
- Er eitthvað sem ég get gert?
- Get ég ekki sett upp Ubuntu í fartölvuna?
- Ætti ég frekar að setja upp Lubuntu/Xubuntu (og gæti ég það)
Með fyrirfram þökkum