Sælir spjallverjar,
Langaði að forvitnast hvort einhver geti svarað spurningum um nýju boxin frá Gagnaveitunni.
Á því eru sjö port - fjögur merkt eth1 - eth4, eitt merkt GIGA og tvö merkt ph1 og ph2 fyrir síma væntanlega.
Það sem mig vantar að vita er hvaðan Netið er tekið í routerinn og hvaðan TV er tekið? Hver er munurinn á GIGA og eth portunum?
Einnig eru tvenn USB port ofaná tækinu. Er eitthvað point í þeim?
Ljósleiðarabox frá Gagnaveitunni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðarabox frá Gagnaveitunni
Gigabit portið verður væntanlega virkjað þegar tengingarnar fara yfir 100Mbit, grunar að eth portin á boxinu séu bara 100Mbit, og koma þá til með að vera flöskuháls yfir í routerinn.
Venjulega gæti ég athugað hvaða port er notað fyrir box - router en ég er með 35kg labrador sofandi ofaná mér, svo það verður e-r annar að covera þá sp.
Venjulega gæti ég athugað hvaða port er notað fyrir box - router en ég er með 35kg labrador sofandi ofaná mér, svo það verður e-r annar að covera þá sp.
Síðast breytt af AntiTrust á Lau 28. Júl 2012 16:47, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ljósleiðarabox frá Gagnaveitunni
AntiTrust skrifaði:Gigabit portið verður væntanlega virkjað þegar tengingarnar fara yfir 100Mbit, grunar að eth portin á boxinu séu bara 100Mbit.
Venjulega gæti ég athugað hvaða port er notað fyrir box - router en ég er með 35kg labrador sofandi ofaná mér, svo það verður e-r annar að covera þá sp.
Re: Ljósleiðarabox frá Gagnaveitunni
Takk fyrir þetta, ég fæ reyndar access við Netið bæði um GIGA portið og eth1 svo GIGA er amk ekki óvirkt...
Re: Ljósleiðarabox frá Gagnaveitunni
SKemmtielgt annars að vita að þeir eru farnir að setja upp box fyrir gig-axx. maður er á 50mb tengingu og það er bara orðið of slow þetta á heima í fyrstaheimsþráðinum
Re: Ljósleiðarabox frá Gagnaveitunni
binnist skrifaði:eth 1 og 2 eru sett upp fyrir net og eth 3 eða 4 eru fyrir tv.
gigabit portið er líka stillt fyrir net, er með routerinn minn tengdann í það. En já 1 og 2 fyrir net á öllum boxum, nr 3 er fyrir tv og á þeim boxum sem eru með 4 tengi þá er nr 4 líka fyrir tv.
Og öll portin eru líka 100mbit nema ofc gigabit tengið.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB