Síða 1 af 1

Viljandi delay á TCP samskiptum

Sent: Fös 27. Júl 2012 19:57
af Revenant
Ég er að kanna hvernig forrit sem ég er með bregst við þegar delay/packet drop verður þegar það tengist server.
Ég þarf þarf því að setja einskonar man-in-the-middle proxy til að herma eftir þannig aðstæðum.

Veit einhver um forrit á windows/linux til að herma eftir svona?
Það væri æðislegt ef það væri hægt að takmarka þetta við ákveðin port.

Client------>MITM(port 9999)-(delay upp á x sek)----->Server(port 9999)

Re: Viljandi delay á TCP samskiptum

Sent: Fös 27. Júl 2012 20:23
af AntiTrust

Re: Viljandi delay á TCP samskiptum

Sent: Fös 27. Júl 2012 21:30
af Revenant
Ég kíkti á iptables + tc og eftir smá skoðun rakst ég á ncat sem uppfyllir mestmegnis það sem ég er að leita að (delay):

Kóði: Velja allt

ncat -k -l -p 1234 -d5 -c "ncat 192.168.1.61 80"


-d5 delay-ar samskiptunum um 5 sek.

Kóði: Velja allt

time curl http://localhost:1234
...
real    0m5.026s
user    0m0.012s
sys     0m0.004s