Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Sko, ég var að skipta úr Vodafone yfir í Símann síðustu mánaðarmót og hef tekið eftir því að dagleg notkun á gagnamagni hefur skotist upp. Áður en ég var hjá Símanum var ég með 40GB tengingu og það dugaði fínt var að nota 1 - 1,2 GB á dag sirka en svo þegar ég fór yfir í Símann fór það upp í 3,5 - 6 GB á dag við sömu til minni notkun. Var ekkert að botna í því afhverju þetta var að gerast þannig stækkaði tengiguna úr 40 upp í 80GB og er það allveg að verða búið. Svo ég fór að kanna málið og fann út að einn fjölskildumeðlimur var að horfa á bíómyndir og þætti á youtube reglulega svo ég bað þann fjölskildumeðlim um að hætta því í nokkra daga til að sjá hvort eitthvað myndi breytast, en eftir tvo eða 3 daga breyttist ekkert nema sirka 1GB give or take. Er nú sjálfur mikið á youtube en reiknaði út hvað ég þyrfti að horfa á mörg myndbönd á dag til að þetta passaði og það voru á milli 300 - 500 myndbönd á dag sem er náttúrulega bullshit. Svo ég prufaði í gær að fara ekkert á youtube né opna netið overall og það fór samt 1,9GB við venjulega notkun hjá mömmu og pabba sem eru ekki mikið á netinu, áður en ég var hjá Símanum voru 2GB sirka hversu mikið ég notaði ef ég var veikur heima á youtube allan daginn en núna er það dagleg notkun með kanski einu eða tveimur myndböndum. Er búinn að hringja aftur og aftur í Símann og þeir vita ekkert hvað er að og segja að fleirri sem hafa nýlega skipt frá Tal eða Vodafone eru að lenda í svipuðum vandamálum.
Any Thoughts?
Any Thoughts?
Síðast breytt af Prentarakallinn á Þri 31. Des 2013 20:12, breytt samtals 1 sinni.
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Mæli eindregið með því að þú kíkir snöggvast inn á routerinn, og breytir lykilorðinu inn á þráðlausa netið hjá þér.
Segðu mér Prentarakall, Hvernig router ertu með?.
Heitir hann nokkuð Speedtouch 585?
Segðu mér Prentarakall, Hvernig router ertu með?.
Heitir hann nokkuð Speedtouch 585?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Prentarakallinn skrifaði:Er nú sjálfur mikið á youtube en reiknaði út hvað ég þyrfti að horfa á mörg myndbönd á dag til að þetta passaði og það voru á milli 300 - 500 myndbönd á dag sem er náttúrulega bullshit.
Mér þætti gaman að sjá reikniformúluna bakvið þetta....
Mkay.
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
natti skrifaði:Prentarakallinn skrifaði:Er nú sjálfur mikið á youtube en reiknaði út hvað ég þyrfti að horfa á mörg myndbönd á dag til að þetta passaði og það voru á milli 300 - 500 myndbönd á dag sem er náttúrulega bullshit.
Mér þætti gaman að sjá reikniformúluna bakvið þetta....
Hún er eitthvað á þessa leið...
Einnig þekkt sem fuzzy math.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Prentarakallinn skrifaði:Sko, ég var að skipta úr Vodafone yfir í Símann síðustu mánaðarmótog hef tekið eftir því að dagleg notkun á gagnamagni hefur skotist upp. Áður en ég var hjá Símanum var ég með 40GB tengingu og það dugaði fínt var að nota 1 - 1,2 GB á dag sirka en svo þegar ég fór yfir í Símann fór það upp í 3,5 - 6 GB á dag við sömu til minni notkun. Var ekkert að botna í því afhverju þetta var að gerast þannig stækkaði tengiguna úr 40 upp í 80GB og er það allveg að verða búið. Svo ég fór að kanna málið og fann út að einn fjölskildumeðlimur var að horfa á bíómyndir og þætti á youtube reglulega svo ég bað þann fjölskildumeðlim um að hætta því í nokkra daga til að sjá hvort eitthvað myndi breytast, en eftir tvo eða 3 daga breyttist ekkert nema sirka 1GB give or take. Er nú sjálfur mikið á youtube en reiknaði út hvað ég þyrfti að horfa á mörg myndbönd á dag til að þetta passaði og það voru á milli 300 - 500 myndbönd á dag sem er náttúrulega bullshit. Svo ég prufaði í gær að fara ekkert á youtube né opna netið overall og það fór samt 1,9GB við venjulega notkun hjá mömmu og pabba sem eru ekki mikið á netinu, áður en ég var hjá Símanum voru 2GB sirka hversu mikið ég notaði ef ég var veikur heima á youtube allan daginn en núna er það dagleg notkun með kanski einu eða tveimur myndböndum. Er búinn að hringja aftur og aftur í Símann og þeir vita ekkert hvað er að og segja að fleirri sem hafa nýlega skipt frá Tal eða Vodafone eru að lenda í svipuðum vandamálum.
Any Thoughts?
Þessir útreikningar eru heldur casual hjá þér, og auðvelt að fara langt yfir þessar tölur með 720p gæðum á myndböndunum.
Hinsvegar hef ég verið að rekast á þræði hér og þar með fólk í nákvæmlega sömu sporum og þú, og það hefur verið e-ð tal um e-rskonar vírus sem er að éta upp gagnamagnið þitt. Prufaðu að skanna vélina, sjáðu hvað finnst.
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
DJOli skrifaði:Segðu mér Prentarakall, Hvernig router ertu með?.
Heitir hann nokkuð Speedtouch 585?
Nú er ég forvitinn? er þetta lélelgur router? ég er nefnilega hjá símanum og hef verið að spá hvort maður fái betri nethraða ef ég kaupi einhvern router? hver er bestur?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Magni81 skrifaði:DJOli skrifaði:Segðu mér Prentarakall, Hvernig router ertu með?.
Heitir hann nokkuð Speedtouch 585?
Nú er ég forvitinn? er þetta lélelgur router? ég er nefnilega hjá símanum og hef verið að spá hvort maður fái betri nethraða ef ég kaupi einhvern router? hver er bestur?
Þetta er örugglega ekkert lélegur router en það er auðveldara að komast inn á hann heldur en aðra routera (mv mína reynslu)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Sun 23. Júl 2006 02:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: Sauðárkrókur / Oslo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Annað hvort er einhver óviðkomandi að nota þráðlausa netið þitt. (Það er auðvelt að brjótast inn á þráðlaus net, það eru meir að segja til forrit sem geta gert það sjálfkrafa.)
Eða, einhver tölva, ein eða fleiri, sem er með aðgang að netinu þínu er orðið að partur af botta-neti sem notar mikið gagnamagn. (Líklegast einhver trojuhestur sem hefur sett upp tölvu á þínu neti sem proxy.)
Eða, einhver tölva, ein eða fleiri, sem er með aðgang að netinu þínu er orðið að partur af botta-neti sem notar mikið gagnamagn. (Líklegast einhver trojuhestur sem hefur sett upp tölvu á þínu neti sem proxy.)
____
Riggið mitt:
[Chieftek CH-03SL-SL-A | 500 W Bluestorm | ASUS A8R32-MVP | AMD64 X2 4800 (939) ]
[2 x 1 GB Corshair XMS2 | 36GB Raptor 10krpm + 250 WD sata | GIGABYTE GeForce GTX 460 1GB OC]
Riggið mitt:
[Chieftek CH-03SL-SL-A | 500 W Bluestorm | ASUS A8R32-MVP | AMD64 X2 4800 (939) ]
[2 x 1 GB Corshair XMS2 | 36GB Raptor 10krpm + 250 WD sata | GIGABYTE GeForce GTX 460 1GB OC]
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Ég hef heyrt through the grapevine að ákveðin auglýsingastofa á íslandi hafi sett upp auglýsingabannera sem voru hýstir á erlendum þjónum á nokkrar síður, þessir bannerar sendu endalaust af eftirspurnum á IP töluna hjá þeim sem heimsótti X vefsíðu. Í nokkrum tilfellum var þetta að framkalla 1-10GB á dag per IP tölu. Þetta voru mistök og samkvæmt þeim eru þeir búnir að laga þetta.
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Þetta er pottþétt notendavandamál.
Síminn er ekkert að telja bandvíddina þrisvar eða fjórum sinnum meira en samkeppnisaðilar, það myndi held ég fljótt komast í fjölmiðla.
Myndi bara skoða betur hvaða vélar eru tengdar í routerinn hjá þér, skoða hvort wifi er opið, skoða hvort aðrir eru að misnota tenginguna, svo vanáætlar maður sjálfur sína eigin notkun gróflega þannig að þú getur sótt þér forrit sem mælir bandvíddina sem þú notar í tölvunni þinni.
En líklegast er þetta bara vanáætlun á þinni eigin notkun.
Persónulega finnst mér 40 gíg mjög lítið. Ég er með 140 gíg og finnst það ágætt, get gert allt sem ég þarf að gera án þess að pæla í bandvíddinni. Ég var áður með 20 gíg og var alltaf að lenda í cappi, jafnvel eftir 1 viku. 20 gíg er ekki neitt, maður getur auðveldlega klárað það á 2-3 dögum. Ég myndi segja að 3-5 gíg sé svona gott að hafa fyrir hvern dag.
Síminn er ekkert að telja bandvíddina þrisvar eða fjórum sinnum meira en samkeppnisaðilar, það myndi held ég fljótt komast í fjölmiðla.
Myndi bara skoða betur hvaða vélar eru tengdar í routerinn hjá þér, skoða hvort wifi er opið, skoða hvort aðrir eru að misnota tenginguna, svo vanáætlar maður sjálfur sína eigin notkun gróflega þannig að þú getur sótt þér forrit sem mælir bandvíddina sem þú notar í tölvunni þinni.
En líklegast er þetta bara vanáætlun á þinni eigin notkun.
Persónulega finnst mér 40 gíg mjög lítið. Ég er með 140 gíg og finnst það ágætt, get gert allt sem ég þarf að gera án þess að pæla í bandvíddinni. Ég var áður með 20 gíg og var alltaf að lenda í cappi, jafnvel eftir 1 viku. 20 gíg er ekki neitt, maður getur auðveldlega klárað það á 2-3 dögum. Ég myndi segja að 3-5 gíg sé svona gott að hafa fyrir hvern dag.
*-*
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Ég tók líka eftir þessu heima í Keflavík þannig að ég slökkti á AP og losaði mig við hann og opnaði aftur fyrir þráðlausa netsambandið á routerinum sjálfum og breytti í WPA+WPA2 og mér sýnist það hafa lagast.... Samt sá ég ekki neinar tölvur sem ég kannaðist ekki við í AP-inum þegar ég var með hann. Er hjá Símanum líka...
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
AntiTrust skrifaði:Prentarakallinn skrifaði:Sko, ég var að skipta úr Vodafone yfir í Símann síðustu mánaðarmótog hef tekið eftir því að dagleg notkun á gagnamagni hefur skotist upp. Áður en ég var hjá Símanum var ég með 40GB tengingu og það dugaði fínt var að nota 1 - 1,2 GB á dag sirka en svo þegar ég fór yfir í Símann fór það upp í 3,5 - 6 GB á dag við sömu til minni notkun. Var ekkert að botna í því afhverju þetta var að gerast þannig stækkaði tengiguna úr 40 upp í 80GB og er það allveg að verða búið. Svo ég fór að kanna málið og fann út að einn fjölskildumeðlimur var að horfa á bíómyndir og þætti á youtube reglulega svo ég bað þann fjölskildumeðlim um að hætta því í nokkra daga til að sjá hvort eitthvað myndi breytast, en eftir tvo eða 3 daga breyttist ekkert nema sirka 1GB give or take. Er nú sjálfur mikið á youtube en reiknaði út hvað ég þyrfti að horfa á mörg myndbönd á dag til að þetta passaði og það voru á milli 300 - 500 myndbönd á dag sem er náttúrulega bullshit. Svo ég prufaði í gær að fara ekkert á youtube né opna netið overall og það fór samt 1,9GB við venjulega notkun hjá mömmu og pabba sem eru ekki mikið á netinu, áður en ég var hjá Símanum voru 2GB sirka hversu mikið ég notaði ef ég var veikur heima á youtube allan daginn en núna er það dagleg notkun með kanski einu eða tveimur myndböndum. Er búinn að hringja aftur og aftur í Símann og þeir vita ekkert hvað er að og segja að fleirri sem hafa nýlega skipt frá Tal eða Vodafone eru að lenda í svipuðum vandamálum.
Any Thoughts?
Þessir útreikningar eru heldur casual hjá þér, og auðvelt að fara langt yfir þessar tölur með 720p gæðum á myndböndunum.
Hinsvegar hef ég verið að rekast á þræði hér og þar með fólk í nákvæmlega sömu sporum og þú, og það hefur verið e-ð tal um e-rskonar vírus sem er að éta upp gagnamagnið þitt. Prufaðu að skanna vélina, sjáðu hvað finnst.
fer aldrei yfir 360p nema einstaka sinnum ef það er eh video sem er best að horfa á í hd, og er búinn að skanna tölvuna með vírusvörn og kom ekkert upp
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
DJOli skrifaði:Mæli eindregið með því að þú kíkir snöggvast inn á routerinn, og breytir lykilorðinu inn á þráðlausa netið hjá þér.
Segðu mér Prentarakall, Hvernig router ertu með?.
Heitir hann nokkuð Speedtouch 585?
er með Technicolor TG589vn v2 router
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Klámið á til að vera mikið niðurhal. Prufaðu að fækka rúnk session'unum, hvort þetta lagist ekki þá.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
appel skrifaði:Þetta er pottþétt notendavandamál.
Síminn er ekkert að telja bandvíddina þrisvar eða fjórum sinnum meira en samkeppnisaðilar, það myndi held ég fljótt komast í fjölmiðla.
Myndi bara skoða betur hvaða vélar eru tengdar í routerinn hjá þér, skoða hvort wifi er opið, skoða hvort aðrir eru að misnota tenginguna, svo vanáætlar maður sjálfur sína eigin notkun gróflega þannig að þú getur sótt þér forrit sem mælir bandvíddina sem þú notar í tölvunni þinni.
En líklegast er þetta bara vanáætlun á þinni eigin notkun.
Persónulega finnst mér 40 gíg mjög lítið. Ég er með 140 gíg og finnst það ágætt, get gert allt sem ég þarf að gera án þess að pæla í bandvíddinni. Ég var áður með 20 gíg og var alltaf að lenda í cappi, jafnvel eftir 1 viku. 20 gíg er ekki neitt, maður getur auðveldlega klárað það á 2-3 dögum. Ég myndi segja að 3-5 gíg sé svona gott að hafa fyrir hvern dag.
Ef þú last það sem ég sagði þá hef ég alltaf verið með 40GB og það hefur alltaf dugað þangað til daginn sem ég fór yfir í Símann þá fór gagnamagnið að tæmast miklu hraðar en hjá Vodafone við sömu notkun, og fer á sama hraða og Vodafone ef ég er ekkert að nota netið. Er búinn að fara yfir allar tölvur í húsinu engir vírusar, ekkert torrent að downloada like crazy, enginn nema ég að hanga á netinu.
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Ég er með svipað vandamál eftir að við fjölskyldan skiptum úr Vodafone í Síman þá hefur gangamagnið okkar skotist upp og erum að fara vel yfir það sem að við erum með í hverjum mánuði sem að gerðist aldrei hjá Vodafone. Ég er búinn að skipta um password á lykilin og breyta öllu sem að þarf að breyta. Ég og systir mín erum einu sem að nota netið útí eitthvað annað en Facebook.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Er ekki málið það að vodafone er með youtube mirror/cache en ekki síminn?
t.d.
t.d.
Kóði: Velja allt
o-o.preferred.vodafoneis-rkv1.v18.lscache6.c.youtube.com -> 193.4.115.244
193.4.115.244 -> 193-4-115-244.static.metronet.is
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Revenant skrifaði:Er ekki málið það að vodafone er með youtube mirror/cache en ekki síminn?
t.d.Kóði: Velja allt
o-o.preferred.vodafoneis-rkv1.v18.lscache6.c.youtube.com -> 193.4.115.244
193.4.115.244 -> 193-4-115-244.static.metronet.is
Þýðir þetta þá að það fer meira af gagnamagninu við það að vera á youtube allan daginn ?
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Victordp skrifaði:Þýðir þetta þá að það fer meira af gagnamagninu við það að vera á youtube allan daginn ?
Þetta þýðir það að notendur Símans munu eyða meira af erlendu gagnamagni en notendur Vodafone við það að nota YouTube (að meðali).
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
krissi24 skrifaði:Ég tók líka eftir þessu heima í Keflavík þannig að ég slökkti á AP og losaði mig við hann og opnaði aftur fyrir þráðlausa netsambandið á routerinum sjálfum og breytti í WPA+WPA2 og mér sýnist það hafa lagast.... Samt sá ég ekki neinar tölvur sem ég kannaðist ekki við í AP-inum þegar ég var með hann. Er hjá Símanum líka...
Ekki vera með WPA+WPA2, mörg tæki eins og Android eiga í tengivandamálum þegar þetta er valið og þessi stilling er óörugg. Stilltu á WPA2-PSK sem er standardinn í dag.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
video bitreitið getur verið 3-5 Mbit/sec á HD vídjóum... svo nei, ekki 300-500 vídjó á dag....
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
CendenZ skrifaði:video bitreitið getur verið 3-5 Mbit/sec á HD vídjóum... svo nei, ekki 300-500 vídjó á dag....
var að segja að ég horfi ekki á myndbönd yfir 360p
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Ég er hjá vodafone og er cappaður (of mikið HD Netflix, stupid), ég get horft á 1080p youtube myndbönd np.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED