Ég er að fara til Manchester í september og var að spá hvað væri best að gera uppá 3G net þarna úti?
Ég er með 1gb á mánuði í 3G hjá Vodafone núna, virkar það nokkuð úti?
Ég er svona að íhuga að skipta yfir í Tal og fá mér pakka á 495kr fyrir 1gb á mánuði, og svo rakst ég á þetta yfir netið í útöldum:
http://tal.is//Portals/0/Templates/Tal2 ... 6.6.12.JPG
1.490kr fyrir 3Gb í útöldum, passar það ?
Er ekki Tal á sama dreifikerfi og Síminn svo það ætti að nást mun betra samband úti á landi með Tal svona miðað við Vodafone a.m.k?
Er eitthvað sem ætti að mælta á móti því að skipta yfir í Tal frá Vodafone, ætla bara að nota þetta fyrir 3G á iPad-inn ?
Endilega segið ykkar skoðanir.
Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
Lestu það sem stendur næst neðst á myndinni sem þú linkaðir á. Á svæði 1, sem Bretland er á, kostar 1MB 290kr, sbr. http://www7.tal.is/Einstaklingar/FARS%C ... %B6nd.aspx
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Tengdur
Re: Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
Roaming þ.e.a.s að nota símann þinn hjá einhverjum öðrum þjónustuaðillum sem eru í útlöndum er aldrei ráðlagt nema í mjög stuttan tíma eða þegar þú ert ómissandi, eða amk fólk heldur það.
Kirkjugarðar heimsins eru fullir af ómissandi fólki.
Kirkjugarðar heimsins eru fullir af ómissandi fólki.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
dedd10 skrifaði:Ég er að fara til Manchester í september og var að spá hvað væri best að gera uppá 3G net þarna úti?
...
Endilega segið ykkar skoðanir.
Þegar þú kemur út, þá geturu keypt þér 3G frelsi ("pre-paid") kort.
Þannig að í staðinn fyrir að vera með íslenskt kort og borga morðfjár í roaming, þá kaupiru þér bara ódýrt pre-paid kort þarna úti, setur í iPaddinn og notar.
Færð yfirleitt mun meira gagnamagn fyrir mun minni pening.
Mkay.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1779
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
natti skrifaði:dedd10 skrifaði:Ég er að fara til Manchester í september og var að spá hvað væri best að gera uppá 3G net þarna úti?
...
Endilega segið ykkar skoðanir.
Þegar þú kemur út, þá geturu keypt þér 3G frelsi ("pre-paid") kort.
Þannig að í staðinn fyrir að vera með íslenskt kort og borga morðfjár í roaming, þá kaupiru þér bara ódýrt pre-paid kort þarna úti, setur í iPaddinn og notar.
Færð yfirleitt mun meira gagnamagn fyrir mun minni pening.
Þetta.
Kaupir þetta bara í næstu shoppu/búð/whatever
PS4
Re: Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
natti skrifaði:dedd10 skrifaði:Ég er að fara til Manchester í september og var að spá hvað væri best að gera uppá 3G net þarna úti?
...
Endilega segið ykkar skoðanir.
Þegar þú kemur út, þá geturu keypt þér 3G frelsi ("pre-paid") kort.
Þannig að í staðinn fyrir að vera með íslenskt kort og borga morðfjár í roaming, þá kaupiru þér bara ódýrt pre-paid kort þarna úti, setur í iPaddinn og notar.
Færð yfirleitt mun meira gagnamagn fyrir mun minni pening.
Kannski er það öðruvísi fyrir iPhone og iPad og US og UK en þegar ég var í US þá seldu allar símaverslanir svona prepaid fyrir alla síma nema iPhone......varð að kaupa einhverja áskrift allstaðar . Var ódýrara að kaupa einnota síma bara.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
Tiger skrifaði:natti skrifaði:dedd10 skrifaði:Ég er að fara til Manchester í september og var að spá hvað væri best að gera uppá 3G net þarna úti?
...
Endilega segið ykkar skoðanir.
Þegar þú kemur út, þá geturu keypt þér 3G frelsi ("pre-paid") kort.
Þannig að í staðinn fyrir að vera með íslenskt kort og borga morðfjár í roaming, þá kaupiru þér bara ódýrt pre-paid kort þarna úti, setur í iPaddinn og notar.
Færð yfirleitt mun meira gagnamagn fyrir mun minni pening.
Kannski er það öðruvísi fyrir iPhone og iPad og US og UK en þegar ég var í US þá seldu allar símaverslanir svona prepaid fyrir alla síma nema iPhone......varð að kaupa einhverja áskrift allstaðar . Var ódýrara að kaupa einnota síma bara.
Var ekki einhver samningur á milli AT&T og iPhone sem coveraði allt US.
Re: Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
Var það jú, en ekki lengur þar sem sprint verizon ofl selja þá núna. En ég gat heldur ekki keypt prepaid hjá AT&T í iphone......
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Tengdur
Re: Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
Já ég skil, var búinn að pæla aðeins í þessu Pre Paid, er ekki oft hægt að kaupa þannig bara á flugvellinum úti?
En varðandi að skipta yfir í Tal frá Vodafone með innlenda áskrift uppá 1gb fyrir 490kr í stað 1gb fyrir 1.090 kr hjá Vodafone og færi einnig á stærra dreifikerfi, eitthvað sem talar gegn því?
En varðandi að skipta yfir í Tal frá Vodafone með innlenda áskrift uppá 1gb fyrir 490kr í stað 1gb fyrir 1.090 kr hjá Vodafone og færi einnig á stærra dreifikerfi, eitthvað sem talar gegn því?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að nota iPad 3g í útölndum og innanlands
Tiger skrifaði:Var það jú, en ekki lengur þar sem sprint verizon ofl selja þá núna. En ég gat heldur ekki keypt prepaid hjá AT&T í iphone......
Þú getur svosem keypt kort í hvað sem þú vilt, þannig séð. Hjá T-Mobile, AT&T etc. etc.
Málið er að iphone (sem við erum með) styður ekki 3G kerfið hjá AT&T/sprint etc.
En gprs/edge virkar fínt.
Ég var í US í mars á þessu ári og keypti mér prepaid frá tmobile.
Mkay.