Síða 1 af 1
Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 14:38
af frikki1974
Sælir en ég var að spá en ég hef núna Windows XP Professional 32-bit SP3 og hef haft það lengi og líkar vel en málið er að ég er með nýtt móðurborð og nýjan örgajafa sem ég ætla fara henda í tölvuna en þarf ég að henda í hana Windows XP Professional x64 Edition? eða get ég ekki bara haft Windows XP Professional 32-bit SP3 sem ég hef núna?
Móðurborðið hér
http://tolvulistinn.is/vara/23683Örgjafinn hér
http://tolvulistinn.is/vara/23733
Re: Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 14:48
af AntiTrust
Afhverju í ósköpunum viltu halda þig við 11 ára gamalt stýrikerfi?
Ef þú ætlar að vera með meira en 3GB af RAM, þá er 32bita stýrikerfi að fara að halda aftur af þér. 64bit útgáfan af XP er þekkt fyrir að vera með driver vesen, en það eru reyndar til 64bit driverar fyrir þetta móðurborð sé ég á heimasíðunni þeirra.
Re: Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 14:50
af Einsinn
setja upp win 7 64bita allan daginn er mitt álit
Re: Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 14:53
af frikki1974
AntiTrust skrifaði:Afhverju í ósköpunum viltu halda þig við 11 ára gamalt stýrikerfi?
Ef þú ætlar að vera með meira en 3GB af RAM, þá er 32bita stýrikerfi að fara að halda aftur af þér. 64bit útgáfan af XP er þekkt fyrir að vera með driver vesen, en það eru reyndar til 64bit driverar fyrir þetta móðurborð sé ég á heimasíðunni þeirra.
Asni er ég en ég auðvitað fattaði það ekki með vinnsluminnin en ég ætla hafa 8GB 2x4GB DDR3 1333MHz, en getur ekki 32bita stýrikerfi bara haft 4GB max?..eða hvernig var það?
Re: Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 14:57
af Viktor
frikki1974 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Afhverju í ósköpunum viltu halda þig við 11 ára gamalt stýrikerfi?
Ef þú ætlar að vera með meira en 3GB af RAM, þá er 32bita stýrikerfi að fara að halda aftur af þér. 64bit útgáfan af XP er þekkt fyrir að vera með driver vesen, en það eru reyndar til 64bit driverar fyrir þetta móðurborð sé ég á heimasíðunni þeirra.
Asni er ég en ég auðvitað fattaði það ekki með vinnsluminnin en ég ætla hafa 8GB 2x4GB DDR3 1333MHz, en getur ekki 32bita stýrikerfi bara haft 4GB max?..eða hvernig var það?
32bit:
"2 GB
Up to 3 GB with IMAGE_FILE_LARGE_ADDRESS_AWARE and 4GT"
Re: Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 14:59
af AntiTrust
frikki1974 skrifaði:
Asni er ég en ég auðvitað fattaði það ekki með vinnsluminnin en ég ætla hafa 8GB 2x4GB DDR3 1333MHz, en getur ekki 32bita stýrikerfi bara haft 4GB max?..eða hvernig var það?
32Bita Windows limitar sig yfirleitt við 2.93GB af RAM. Eitt og eitt OS sem styður meira á x86 arkitektúr ef OS og HW styður PAE.
Undir venjulegum kringumstæðum þarftu 64bita stýrikerfi til að nýta þér 8GB RAM.
Re: Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 15:01
af Gúrú
32Bita Windows takmarkar sig yfirleitt við 2.93GB af vinnsluminni. Eitt og eitt stýrikerfi sem styður meira á x86 arkitektúr ef stýrikerfið og vélbúnaðurinn styður
Physical Address Extension.
^Ef ske kynni að þú hafir ekki skilið þetta skammstafanaflóð.
Re: Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 15:03
af frikki1974
Gúrú skrifaði:32Bita Windows takmarkar sig yfirleitt við 2.93GB af vinnsluminni. Eitt og eitt stýrikerfi sem styður meira á x86 arkitektúr ef stýrikerfið og vélbúnaðurinn styður
Physical Address Extension.
^Ef ske kynni að þú hafir ekki skilið þetta skammstafanaflóð.
Ég hendi í hana auðvitað Windows 7 Ultimate 64 Bit
Re: Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 15:04
af frikki1974
Eitt annað en þetta móðurborð styður Windows 7 Ultimate 64 Bit?...ekki satt!
Re: Þarf ég að breyta um Windows XP?
Sent: Fim 26. Júl 2012 15:04
af AntiTrust
frikki1974 skrifaði:Eitt annað en þetta móðurborð styður Windows 7 Ultimate 64 Bit?...ekki satt!
Jú.