Undirbúningur fyrir Tölvunarfræði
Sent: Mið 25. Júl 2012 18:38
af REX
Hellú. Ég er á leiðinni í Tölvunarfræði í HÍ í haust og verð að viðurkenna að ég kann ekki mikið í þessu, enn sem komið er allavega. Fór í einn TÖL103 áfanga í framhaldsskólanum sem ég kláraði fyrir ári síðan en það er nánast allt dottið úr hausnum á mér, þótt mér hafi nú gengið alveg ágætlega í þeim áfanga að mig minni.
Vitiði um eitthvað djúsí stöff á netinu sem gæti hugsanlega komið mér inn í þetta á nýjan leik? Lýst ekkert á það að koma alveg tómur til leiks í haust.
Re: Undirbúningur fyrir Tölvunarfræði
Sent: Mið 25. Júl 2012 18:51
af Hjaltiatla
Re: Undirbúningur fyrir Tölvunarfræði
Sent: Mið 25. Júl 2012 19:22
af vesi
töff.. ertu með fleiri svona linka..
Re: Undirbúningur fyrir Tölvunarfræði
Sent: Mið 25. Júl 2012 19:40
af Hjaltiatla
vesi skrifaði:töff.. ertu með fleiri svona linka..
Kannski ekki eitthvað sem er frítt en veit að það eru margir sem nota
http://www.codeschool.com/ til að læra forritun á netinu.
Re: Undirbúningur fyrir Tölvunarfræði
Sent: Mið 25. Júl 2012 19:55
af fannar82
Hjaltiatla skrifaði:vesi skrifaði:töff.. ertu með fleiri svona linka..
Kannski ekki eitthvað sem er frítt en veit að það eru margir sem nota
http://www.codeschool.com/ til að læra forritun á netinu.
codeschool lookar cool
Re: Undirbúningur fyrir Tölvunarfræði
Sent: Mið 25. Júl 2012 19:59
af Hjaltiatla
fannar82 skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:vesi skrifaði:töff.. ertu með fleiri svona linka..
Kannski ekki eitthvað sem er frítt en veit að það eru margir sem nota
http://www.codeschool.com/ til að læra forritun á netinu.
codeschool lookar cool
Þetta er allavegana góð leið fyrir þá aðila sem vilja prófa forritun og sjá hvernig þeim líkar án þess að skrá sig á rándýrt forritunarnámskeið og sjá svo eftir því.
Re: Undirbúningur fyrir Tölvunarfræði
Sent: Mið 25. Júl 2012 20:45
af hrabbi
Þú getur nálgast 1. kaflann úr bókinni sem var notuð í tölvunarfræði 1 í fyrra á heimasíðu höfundarins:
http://introcs.cs.princeton.edu/java/home/chapter1.pdfSvo er hann líka með einhverskonar glósur úr 4. fyrstu köflunum sem hann býður uppá til að fólk geti unnið að verkefnum án þess að þurfa að draga bókina með sér:
http://introcs.cs.princeton.edu/java/home/Hér er einn sem hefur tekið saman top 5 free Java books að hans mati:
http://www.mkyong.com/featured/top-5-free-java-ebooks/Nr. 2, 3 og 5 gætu gagnast þér (hef ekki skoðað bækurnar sjálfur).
Re: Undirbúningur fyrir Tölvunarfræði
Sent: Mið 25. Júl 2012 21:04
af dori
SICP er rosa fínt.
BókinVídjó