Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Daginn
ég var að ná í nokkur þúsund rafbækur og þær eru allar í folderum og svo supfolderum
mig vantar ráð til að geta copyað bara .mobi, .jpeg, .opf inna galaxy s3 með kindle appinu.
vona þetta sé fattanlegt sem ég er að útskýra, mig vantar sem sagt að copya alla file'ana yfir í kindla appið án þess að þurfa að fara inni hverja og eina möppu og sækja þá.
kindla appið sér ekki bækurnar í folderunum.
Takk
ég var að ná í nokkur þúsund rafbækur og þær eru allar í folderum og svo supfolderum
mig vantar ráð til að geta copyað bara .mobi, .jpeg, .opf inna galaxy s3 með kindle appinu.
vona þetta sé fattanlegt sem ég er að útskýra, mig vantar sem sagt að copya alla file'ana yfir í kindla appið án þess að þurfa að fara inni hverja og eina möppu og sækja þá.
kindla appið sér ekki bækurnar í folderunum.
Takk
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
eina sem mig dettur í hug er autohotkey scripta
Kubbur.Digital
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
mér dettur bara í hug ctrl + f og leita af *.mobi í aðalfoldernum, copera það svo yfir og gera það sama aftur með .jpeg og .opf
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Hægt að nota filemask í WinZip og álíka forritum og afþjappa án myndunar á undirmöppum. Eins hægt að nota leitina í Explorer, nota Ctrl-A (select all) og afrita yfir á einn folder.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Líkar ekki við þessar uppástungur ykkar kappar, megatímasóun að nota ekki cmd í þetta.
Kristján settu inn viðeigandi upplýsingar inn í þessari þrjár scriptur og keyrðu þær í cmd og málið er dautt.
xcopy C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná\*.mobi "C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á" /s
xcopy C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná\*.jpeg "C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á" /s
xcopy C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná\*.opf "C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á" /s
Þetta mun færa allar mobi, jpeg og opf skrár úr yfirmöppunni í hina möppuna. /s sér til þess að allar undirmöppur séu teknar með.
Dæmi: Færir allar bmp skrár úr My Documents yfir á F: drifið:
xcopy C:\Users\Master\Documents\*.bmp "F:\" /s
Kristján settu inn viðeigandi upplýsingar inn í þessari þrjár scriptur og keyrðu þær í cmd og málið er dautt.
xcopy C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná\*.mobi "C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á" /s
xcopy C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná\*.jpeg "C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á" /s
xcopy C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná\*.opf "C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á" /s
Þetta mun færa allar mobi, jpeg og opf skrár úr yfirmöppunni í hina möppuna. /s sér til þess að allar undirmöppur séu teknar með.
Dæmi: Færir allar bmp skrár úr My Documents yfir á F: drifið:
xcopy C:\Users\Master\Documents\*.bmp "F:\" /s
Modus ponens
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Gúrú skrifaði:Líkar ekki við þessar uppástungur ykkar kappar, megatímasóun að nota ekki cmd í þetta.
Kristján settu inn viðeigandi upplýsingar inn í þessari þrjár scriptur og keyrðu þær í cmd og málið er dautt.
xcopy C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná\*.mobi "C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á" /s
xcopy C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná\*.jpeg "C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á" /s
xcopy C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná\*.opf "C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á" /s
Þetta mun færa allar mobi, jpeg og opf skrár úr yfirmöppunni í hina möppuna. /s sér til þess að allar undirmöppur séu teknar með.
Dæmi: Færir allar bmp skrár úr My Documents yfir á F: drifið:
xcopy C:\Users\Master\Documents\*.bmp "F:\" /s
Snilli. Gott að vita af þessu.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Nota XCopy mikið.
XCopy tekur allar möppur og býr til eins möppur á destination.
Ég skildi hann þannig að hann vildi flytja allar skrárnar úr öllum undirmöppum í eina og sömu möppuna..
XCopy tekur allar möppur og býr til eins möppur á destination.
Ég skildi hann þannig að hann vildi flytja allar skrárnar úr öllum undirmöppum í eina og sömu möppuna..
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Garri skrifaði:Nota XCopy mikið.
XCopy tekur allar möppur og býr til eins möppur á destination.
Þú notar xcopy kannski mikið en þú kannt greinilega ekki vel á það fyrst að þú heldur að þetta sé eina mögulega notkun á því.
Garri skrifaði:Ég skildi hann þannig að hann vildi flytja allar skrárnar úr öllum undirmöppum í eina og sömu möppuna..
Skipanirnar sem að ég setti þarna fyrir ofan gera nákvæmlega það, taktu sérstaklega eftir \*.skráarending í lokin á source og /s aftast
og þá sérðu kannski betur hvað er í gangi.
Modus ponens
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
xcopy afritar folder-strukturin ekki satt?
auðvelda lausnin er að nota find/search í file-explorer og síðan copy paste
sjá líka:
http://en.wikipedia.org/wiki/Occam's_razor
auðvelda lausnin er að nota find/search í file-explorer og síðan copy paste
sjá líka:
http://en.wikipedia.org/wiki/Occam's_razor
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
tlord skrifaði:xcopy afritar folder-strukturin ekki satt?
xcopy með /s skipuninni tekur allar möppur og undirmöppur, að tómum möppum undanskildum. Ég kann ágætlega á xcopy en nota samt alltaf bara search function-ið, er ekki mikið lengur að því.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
xcopy /S er snilld
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Ahh já gefið mér augnablik, það þarf for skilyrði í þetta.
for /R "C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná" %f in ("*.mobi") do @copy "%f" C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á /Y
for /R "C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná" %f in ("*.opf") do @copy "%f" C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á /Y
for /R "C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná" %f in ("*.jpeg") do @copy "%f" C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á /Y
Komið. (Slepptu /Y ef það eru mögulega bækur/myndir með sama nafni þarna sem að þú vilt ekki að hinar overwriti)
for /R "C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná" %f in ("*.mobi") do @copy "%f" C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á /Y
for /R "C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná" %f in ("*.opf") do @copy "%f" C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á /Y
for /R "C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná" %f in ("*.jpeg") do @copy "%f" C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á /Y
Komið. (Slepptu /Y ef það eru mögulega bækur/myndir með sama nafni þarna sem að þú vilt ekki að hinar overwriti)
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Gúrú skrifaði:Ahh já gefið mér augnablik, það þarf for skilyrði í þetta.
for /R "C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná" %f in ("*.mobi") do @copy "%f" C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á /Y
for /R "C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná" %f in ("*.opf") do @copy "%f" C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á /Y
for /R "C:\staðsetning\yfirmöppunnar\sem\er\með\öllu\sem\á\að\fara\inná" %f in ("*.jpeg") do @copy "%f" C:\staðsetning\möppunnar\sem\þú\vilt\þetta\fari\á /Y
Komið. (Slepptu /Y ef það eru mögulega bækur/myndir með sama nafni þarna sem að þú vilt ekki að hinar overwriti)
Eða bara...
Kóði: Velja allt
for /R C:\source\ %f in (*.mobi *.opf *.jpeg) do @xcopy %f C:\dest\ /S /Y
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
LOL!!
Þvílíkir snillingar.. hef notað XCopy alveg frá 1987 ef ég man rétt. Var þá third party tools sem gjörsamlega rústaði Copy DOS skipuninni sem er eitthvert það hallærislegasta undirforrit sem M$ hefur ritað og þá er mikið sagt.
Það eru til ógrynni af rofum með XCopy. Skipunin sem þú gafst upp /S afritar allar directory-strúkturinn og mér skildist á op að hann vildi það ekki.
Hér er listi yfir mögulega rofa með XCopy
Þess vegna stakk ég upp á tveimur mjög auðveldum aðferðum, Search og Ctrl-A eða hreinlega WinZip með file-maski (multiple), afþjappa svo í einn folder án þess að búa til strúkturinn.
Þvílíkir snillingar.. hef notað XCopy alveg frá 1987 ef ég man rétt. Var þá third party tools sem gjörsamlega rústaði Copy DOS skipuninni sem er eitthvert það hallærislegasta undirforrit sem M$ hefur ritað og þá er mikið sagt.
Það eru til ógrynni af rofum með XCopy. Skipunin sem þú gafst upp /S afritar allar directory-strúkturinn og mér skildist á op að hann vildi það ekki.
kindla appið sér ekki bækurnar í folderunum.
Hér er listi yfir mögulega rofa með XCopy
Þess vegna stakk ég upp á tveimur mjög auðveldum aðferðum, Search og Ctrl-A eða hreinlega WinZip með file-maski (multiple), afþjappa svo í einn folder án þess að búa til strúkturinn.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Garri skrifaði:LOL!!
Þvílíkir snillingar..
Í minni vörn skildi ég innleggið þitt þannig að það afritaði möppur og einungis möppur. Ekki innihald þeirra.
Garri skrifaði:XCopy tekur allar möppur og býr til eins möppur á destination
intenz skrifaði:Kóði: Velja allt
for /R C:\source\ %f in (*.mobi *.opf *.jpeg) do @xcopy %f C:\dest\ /S /Y
Ú já. Ekki verra. Að vísu sleppa /Sinu fyrst að við erum ekki í xcopy og /s er ekki virkt í for.
Modus ponens
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Takk kærlega fyrir mig
redda þessu með að nota search i explorernum og leita að extentions og copya þannig.
var eitthvað reyna þetta með cmd en gat ekki munað það til að bjarga lífi mínu.
Vaktin klikkar aldrei
redda þessu með að nota search i explorernum og leita að extentions og copya þannig.
var eitthvað reyna þetta með cmd en gat ekki munað það til að bjarga lífi mínu.
Vaktin klikkar aldrei
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Gúrú skrifaði:...
Í minni vörn skildi ég innleggið þitt þannig að það afritaði möppur og einungis möppur. Ekki innihald þeirra.
...
Það þarf kröftugt ímyndunarafl eða firringu til að lesa slíkt úr orðum mínum, ég ritaði þetta líka í þessu innleggi sem þú "misskildir" svona hressilega.
Garri skrifaði:..
Ég skildi hann þannig að hann vildi flytja allar skrárnar úr öllum undirmöppum í eina og sömu möppuna..
Fyrir þá sem það ekki vita, þá eru skrár ekki möppur.
Loks.
XCopy með /S virkar bara alls ekki fyrir þessa "þraut" og Kristján hefur valið einföldustu lausnina sem þar að auki virkar.
Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
for integrity's sake, og af því að ég er nörd:
start -> run -> powershell
Get-ChildItem -path "c:\rootfolder" -recurse -include "*.mobi","*.jpeg", "*.opf" | Foreach-Object { cp $_ -destination c:\whatever\destination}
muna bara að skipta út réttum paths.
start -> run -> powershell
Get-ChildItem -path "c:\rootfolder" -recurse -include "*.mobi","*.jpeg", "*.opf" | Foreach-Object { cp $_ -destination c:\whatever\destination}
muna bara að skipta út réttum paths.