Síða 1 af 1

DirectX 11 fyrir GF 7900GT?

Sent: Lau 14. Júl 2012 16:53
af Heliowin
Get ég haft DirectX 11 í Windows 7 þegar skjákortið er GeForce 7900 GT?
Ég spyr að því að þegar ég keyri dxdiag þá sést að ég er að nota DirectX 11.

Er með Nvidia driver 296.10.

Re: DirectX 11 fyrir GF 7900GT?

Sent: Lau 14. Júl 2012 19:45
af Bioeight
Nei. Þetta þýðir að þú ert með DirectX 11 installað en skjákortið styður það ekki.
Geforce 7000 línan styður mest DirectX 9.0c.

Re: DirectX 11 fyrir GF 7900GT?

Sent: Lau 14. Júl 2012 20:11
af Heliowin
Bioeight skrifaði:Nei. Þetta þýðir að þú ert með DirectX 11 installað en skjákortið styður það ekki.
Geforce 7000 línan styður mest DirectX 9.0c.


Nefnilega!

Það er spurning hvort þetta hafi einhver neikvæð áhrif á tölvuna, er nefnilega með einhver vandamál í gangi með grafíkina og spurning hvort það sé það eða að einhver búnaður sé að gefa sig.

Re: DirectX 11 fyrir GF 7900GT?

Sent: Lau 14. Júl 2012 20:13
af hfwf
DX er backward compatible við hvaða kort sem eru sem styðja DX sov best er ég veit. Á ekki að hafa nein einustu áhrif á spil leikja.

Re: DirectX 11 fyrir GF 7900GT?

Sent: Lau 14. Júl 2012 20:32
af Bioeight
Flestir leikir í dag styðja enn DirectX 9. Oftast lagast vandamál í leikjum með því að setja inn nýjasta driverinn. Ég hef samt lent í vandræðum með 7950 GT kort, það hafa verið böggar í leikjum. Ættir ekki að finna fyrir neinu í forritum sem eru ekki að nota skjákortið samt. Ef það eru böggar í desktop eða browser etc þá er líklegasta útskýringin gamalt skjákort.

hfwf skrifaði:DX er backward compatible við hvaða kort sem eru sem styðja DX sov best er ég veit. Á ekki að hafa nein einustu áhrif á spil leikja.

Nei þú getur ekki spilað leiki með DirectX 11 á korti sem styður mest DirectX9.0c/10.0. Hinsvegar styðja flestir leikir DirectX 9 líka þannig að þú getur valið. Ef leikur styður aðeins DirectX 11 og þú ert með kort sem styður mest DirectX 9.0c þá getur þú ekki spilað hann punktur.

Re: DirectX 11 fyrir GF 7900GT?

Sent: Lau 14. Júl 2012 20:34
af hfwf
Bioeight skrifaði:Flestir leikir í dag styðja enn DirectX 9. Oftast lagast vandamál í leikjum með því að setja inn nýjasta driverinn. Ég hef samt lent í vandræðum með 7950 GT kort, það hafa verið böggar í leikjum. Ættir ekki að finna fyrir neinu í forritum sem eru ekki að nota skjákortið samt. Ef það eru böggar í desktop eða browser etc þá er líklegasta útskýringin gamalt skjákort.

hfwf skrifaði:DX er backward compatible við hvaða kort sem eru sem styðja DX sov best er ég veit. Á ekki að hafa nein einustu áhrif á spil leikja.

Nei þú getur ekki spilað leiki með DirectX 11 á korti sem styður mest DirectX9.0c/10.0. Hinsvegar styðja flestir leikir DirectX 9 líka þannig að þú getur valið. Ef leikur styður aðeins DirectX 11 og þú ert með kort sem styður mest DirectX 9.0c þá getur þú ekki spilað hann punktur.


Þegar ég segi backwards compatibvle þá á ég við 11->10->9->8 það segir sig bara sjálft og að þú hafir ekki fattað það er skondið.