Síða 1 af 1

Tveir routerar í sitthvoru herberginu á sömu tengingu?

Sent: Mán 02. Júl 2012 00:26
af Aimar
sælir.

Er með router í einu herbergi en þarf tengingu í annað herbergi í sömu íbúð. er búinn að reyna wifi en signal ömurlegt á þessum hvíta tal router.

get ég tengt annan router á símainntakið í hinu herberginu og notað hann þar eins og hinn routerinn?

Re: Tveir routerar í sitthvoru herberginu á sömu tengingu?

Sent: Mán 02. Júl 2012 00:38
af AntiTrust
Nei, nokkuð viss um að það geti bara einn router auðkennt sig í einu. Afhverju dreguru ekki bara CAT snúru þangað, eða notar ethernet-over-power?

Re: Tveir routerar í sitthvoru herberginu á sömu tengingu?

Sent: Mán 02. Júl 2012 00:39
af Viktor
Getur annaðhvort dregið snúru alla leið, eða 'hálfa leið' og brúað bilið með 'access point' til að styrkja signalið.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6350

Ef tölvurnar á heimilinu styðja N staðal (þráðlaus signal skiptast í G eða N), og þessi Tal router, þá er það öflugasta þráðlausa netið, og mælt með því.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6351

Mynd

Re: Tveir routerar í sitthvoru herberginu á sömu tengingu?

Sent: Mán 02. Júl 2012 11:57
af tlord
Aimar skrifaði:sælir.

Er með router í einu herbergi en þarf tengingu í annað herbergi í sömu íbúð. er búinn að reyna wifi en signal ömurlegt á þessum hvíta tal router.

get ég tengt annan router á símainntakið í hinu herberginu og notað hann þar eins og hinn routerinn?


nei, virkar ekki.

mögulegar lausnir:

1: færðu ráterinn fram á gang, gæti náð sambandi inn í bæði herbergin.

2: snúra á milli herbergja

3: tengdu góðan N ráter við þann hvíta

Re: Tveir routerar í sitthvoru herberginu á sömu tengingu?

Sent: Mán 02. Júl 2012 12:20
af gullielli

Re: Tveir routerar í sitthvoru herberginu á sömu tengingu?

Sent: Mán 02. Júl 2012 17:31
af Aimar
flott takk fyrir þetta.

en er þessi tal router eitthvað sérstakur?

Mælið þið með einhverju combo (router x a-point)?

þarf að styðja fyrir tal. Annars er ég búinn að fá nóg af Tal. vil skipta :thumbsd

ps. auglýsi eftir router + a-point sem ég get notað O:) O:)