Síða 1 af 1

Uppsetning á phpBB og BlueHost

Sent: Sun 01. Júl 2012 03:23
af SolidFeather
Halló kraðgar mínir.

Þar sem að þið eruð svo klárir allir saman þá datt mér í hug að spyrja ykkur bara.

Ég keypti mér domain og allan pakkann hjá Bluehost til þess að setja upp phpBB forum. Ég notaði SimpleScript sem ég fann í cPanel til þess að skella upp phpBB bara í einum pakka og ég var bara svona að spá hvort að þetta væri virkilega svona auðvelt?

Þarf maður ekki eitthvað að fikta í stillingunum svo spjallið fyllist ekki af bottum og admin accountinn verði ekki hakkaður um leið?

Re: Uppsetning á phpBB og BlueHost

Sent: Sun 01. Júl 2012 03:27
af pattzi
Mæli með því að fikta aðeins gerði það allavega þegar ég setti upp spjallborð var búin að þýða það allt og svona en eyddi því til að nota lénið í annað.

Re: Uppsetning á phpBB og BlueHost

Sent: Mán 02. Júl 2012 16:13
af SolidFeather
lebump

Re: Uppsetning á phpBB og BlueHost

Sent: Mán 02. Júl 2012 16:18
af gardar
númer 1,2 og 3 er að keyra alltaf nýjustu útgáfuna af phpbb.
Svo þarftu að passa þig að hafa admin lykilorðið erfitt, vanda valið hvaða viðbætur þú setur inn osfrv.