Vandræði í uppsetningu.
Sent: Sun 01. Júl 2012 02:18
Góða kvöldið. Ég var að fjárfesta í SSD disk og ætlaði mér að setja upp Windows á hann í dag.
Þegar ég er kominn inní installið þá fæ ég þessi villuskilaboð.
“Load Driver A required CD/DVD drive device driver is missing. If you have a driver floppy disk, CD, DVD, or USB flash drive, please insert it now. Note: If the Windows installation media is in the CD/DVD drive, you can safely remove it for this step.”
Er að nota AHCI eins og margir virðast stinga upp á netinu, búinn að prófa 2 images fyrir install og boot order allt í réttri röð. Hefur einhver lent í þessu áður hérna?
Öll hjálp vel þegin.
Er að nota USB 3.0 lykil við uppsetningu ef það hjálpar eitthvað.
Þegar ég er kominn inní installið þá fæ ég þessi villuskilaboð.
“Load Driver A required CD/DVD drive device driver is missing. If you have a driver floppy disk, CD, DVD, or USB flash drive, please insert it now. Note: If the Windows installation media is in the CD/DVD drive, you can safely remove it for this step.”
Er að nota AHCI eins og margir virðast stinga upp á netinu, búinn að prófa 2 images fyrir install og boot order allt í réttri röð. Hefur einhver lent í þessu áður hérna?
Öll hjálp vel þegin.
Er að nota USB 3.0 lykil við uppsetningu ef það hjálpar eitthvað.