Síða 1 af 1
Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Fim 28. Jún 2012 23:36
af AntiTrust
Sælir.
Er að leita mér að einföldum hugbúnað til að sjá um verkbeiðnir, e-rskonar ticketing system. Þarf að geta flett upp viðgerðarsögu aftur í tímann og prentað út verkbeiðnir. Má kosta e-ð smotterí, því minna því betra að vanda.
Þið sem eruð að reka tölvuverkstæði/verslanir hérna, hvað eruði að nota?
Re: Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Fim 28. Jún 2012 23:38
af DJOli
Tölvuvinnslan hér á Patreksfirði er að nota heimatilbúið kerfi heyrist mér.
Gæti spurst fyrir hvort það verði eitthvað selt.
Re: Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Fim 28. Jún 2012 23:45
af Daz
Jira?
http://www.atlassian.com/software/jira/pricing/10 $ á mánuði í cloudinu, eða 10$ one time fee ef þú hostar það sjálfur. Meira hugað að software development samt.
Re: Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:03
af dori
Re: Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:09
af CendenZ
svona er til fyrir wordpress, hef séð þetta hjá einu fyrirtæki í bænum
edit:
Og þegar ég leitaði að því rakst ég á þetta
http://www.opensourcehunter.com/2010/03 ... et-sytems/Allt í lagi að tékka á þessu
Re: Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Fös 29. Jún 2012 00:28
af AntiTrust
Takk strákar, skoða þetta!
Re: Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Lau 22. Sep 2012 03:40
af Hjaltiatla
Hef heyrt ágætis hluti um Osticket , er sjálfur að fara prófa að setja það upp á heimasíðu þar sem fólk geturu bæði sent inn ticket og séð status á ticket. Þetta er basic fikt í mér og maður prófar sig áfram í þessu kerfi. Ætlar að setja upp eitthverja test usera í admin hlutanum á kerfinu og sjá hvað virkar og hvað virkar illa.
Hugmyndin er að hafa kerfið uppsett í líkingu og þessi uppsetning:
http://itconflict.com/support/En ein pæling með þessu ,veit eitthver um flott invoice tól sem hann/hún getur mælt með til að gefa út reikninga og senda á viðskiptavini? Er með Freshbooks í huga en allar hugmyndir eru vel þegnar.
Re: Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Lau 22. Sep 2012 11:29
af tdog
Hjaltiatla skrifaði:Hef heyrt ágætis hluti um Osticket , er sjálfur að fara prófa að setja það upp á heimasíðu þar sem fólk geturu bæði sent inn ticket og séð status á ticket. Þetta er basic fikt í mér og maður prófar sig áfram í þessu kerfi. Ætlar að setja upp eitthverja test usera í admin hlutanum á kerfinu og sjá hvað virkar og hvað virkar illa.
Hugmyndin er að hafa kerfið uppsett í líkingu og þessi uppsetning:
http://itconflict.com/support/En ein pæling með þessu ,veit eitthver um flott invoice tól sem hann/hún getur mælt með til að gefa út reikninga og senda á viðskiptavini? Er með Freshbooks í huga en allar hugmyndir eru vel þegnar.
Þú verður að nota reikningakerfi sem að RSK hefur samþykkt ef þú ætlar að gefa út reikninga.
Re: Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Lau 22. Sep 2012 11:55
af sigurdur
Hjaltiatla skrifaði:Hef heyrt ágætis hluti um Osticket , er sjálfur að fara prófa að setja það upp á heimasíðu þar sem fólk geturu bæði sent inn ticket og séð status á ticket. Þetta er basic fikt í mér og maður prófar sig áfram í þessu kerfi. Ætlar að setja upp eitthverja test usera í admin hlutanum á kerfinu og sjá hvað virkar og hvað virkar illa.
Hugmyndin er að hafa kerfið uppsett í líkingu og þessi uppsetning:
http://itconflict.com/support/En ein pæling með þessu ,veit eitthver um flott invoice tól sem hann/hún getur mælt með til að gefa út reikninga og senda á viðskiptavini? Er með Freshbooks í huga en allar hugmyndir eru vel þegnar.
Hér er listi yfir bókhaldskerfi sem skatturinn samþykkir til útgáfu rafrænna reikninga:
http://rsk.is/rekstur/bok/rbok
Re: Frítt/ódýrt verkbeiðnakerfi f. verkstæði?
Sent: Lau 22. Sep 2012 13:15
af Hjaltiatla
Ok takk fyrir þetta. Skoða þetta eitthvað betur