Icons í ruglinu..
Sent: Fim 28. Jún 2012 18:26
Ég nota Google Chrome til að pinna Battlelog fyrir BF3 niður í taskbar með Application Shortcut fídusnum. Var eitthvað ósáttur með hversu léleg gæði voru á iconinu samt. Þannig ég hægri klikkaði á Battlelog shortcut, valdi Properties og Change icon og fann í innstallið fyrir Battlelog Web Plugin, sem er með sama icon en í betri gæðum. Ég veit að það getur tekið smá tíma fyrir þetta til að breytast svo ég beið aðeins.
En í staðinn fyrir að Battlelog iconið breyttist þá var það alveg eins en einhverja hluta vegna duttu iconin fyrir VLC og Skype út, þrátt fyrir að ég var ekkert að eiga við neitt sem tengist þeim.
Ég er búinn að prófa að restarta, taka út Battlelog úr taskbar og láta Chrome búa til nýtt shortcut. Re-installa VLC og Skype, breyta iconunum á þeim líka. No avail.
Hvað get ég gert til að laga þetta, þetta er ömurlegt svona!
En í staðinn fyrir að Battlelog iconið breyttist þá var það alveg eins en einhverja hluta vegna duttu iconin fyrir VLC og Skype út, þrátt fyrir að ég var ekkert að eiga við neitt sem tengist þeim.
Ég er búinn að prófa að restarta, taka út Battlelog úr taskbar og láta Chrome búa til nýtt shortcut. Re-installa VLC og Skype, breyta iconunum á þeim líka. No avail.
Hvað get ég gert til að laga þetta, þetta er ömurlegt svona!