Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf Tiger » Þri 26. Jún 2012 00:09

Ljósnetið er komið á áætlun fyrir svolitlu síðan í götina mína og búið að gera allt klárt (kom kall að laga línuna vegna venjulega adsl og gerði klárt fyrir ljósnetið í leiðinni).......þannig að núna þarf ég bara að vita hverjum ég get mútað hjá Mílu til að fá götuna mína í forgang !!!!

Það er AGALEGT að fara úr ljósneti á gamla staðnum í venjulegt ADSL... :crying



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf g0tlife » Þri 26. Jún 2012 00:17

er svona listi sem þú getur skrifað undir einhverstaðar á heimasíðu símans, skrifar alla in the family og labbar svo bara götuna og biður fólkið um að gera það sama


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf Tiger » Þri 26. Jún 2012 00:19

Já var búinn að því, þ.e.a.s alla heimilismeðlimi........ ekki það kræfur að fara að ganga í hús, en það er spurning að fara bara í það :)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf appel » Þri 26. Jún 2012 00:19

Þetta er forgangsverkefni hjá Símanum að ljósnetsvæða sem flesta á landinu. Eflaust eru til nákvæmar áætlanir yfir hvenær hvaða hverfi og sveitafélög verða tengd. En e.t.v. hægt að hraða því eitthvað ef ljóst er að margir viðskiptavinir leynast í einhverri götu eða hverfi.

Annars hef ég ekki hugmynd um þetta :) Ég er bara nýbúinn að fá ljósnetið til mín þótt ég hafi verið viðstaddur þegar fyrsti götuskápurinn var formlega opnaður.


*-*

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf Xovius » Þri 26. Jún 2012 00:34

Er sjálfur á ljósleiðara núna en neyðist til að flytja bráðum :( Er bara að vona að ég komist strax á ljósnetið!



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf g0tlife » Þri 26. Jún 2012 01:47

Tiger skrifaði:Já var búinn að því, þ.e.a.s alla heimilismeðlimi........ ekki það kræfur að fara að ganga í hús, en það er spurning að fara bara í það :)



Býrð bara til miða sem segir á hvað skal gera ef manneskjan nennir. Kannski dinglar og afhendir svo meiri líkur að fólk geri það eftir smá spjall. Hver mundi segja nei við hraðara neti


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf worghal » Þri 26. Jún 2012 08:57

g0tlife skrifaði:
Tiger skrifaði:Já var búinn að því, þ.e.a.s alla heimilismeðlimi........ ekki það kræfur að fara að ganga í hús, en það er spurning að fara bara í það :)



Býrð bara til miða sem segir á hvað skal gera ef manneskjan nennir. Kannski dinglar og afhendir svo meiri líkur að fólk geri það eftir smá spjall. Hver mundi segja nei við hraðara neti

Fólkið í blokk félaga míns sögðu hreint og beint nei við ljósleiðara og nú er hann ógeðslega pirraður xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16546
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2128
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf GuðjónR » Þri 26. Jún 2012 10:10

Nei við ljósleiðara? Var þetta elli-blokk?



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf tlord » Þri 26. Jún 2012 15:59

appel skrifaði:Þetta er forgangsverkefni hjá Símanum að ljósnetsvæða sem flesta á landinu. Eflaust eru til nákvæmar áætlanir yfir hvenær hvaða hverfi og sveitafélög verða tengd. En e.t.v. hægt að hraða því eitthvað ef ljóst er að margir viðskiptavinir leynast í einhverri götu eða hverfi.

Annars hef ég ekki hugmynd um þetta :) Ég er bara nýbúinn að fá ljósnetið til mín þótt ég hafi verið viðstaddur þegar fyrsti götuskápurinn var formlega opnaður.


Það sem virkar best á Símann/MÍlu er hræðsla við samkeppni, ef þá grunar að einhver samkeppnisaðili sé að fara að grafa niður ljósleiðara eru þeir mættir daginn eftir..




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum get ég mútað hjá Mílu..??

Pósturaf capteinninn » Þri 26. Jún 2012 16:25

tlord skrifaði:
appel skrifaði:Þetta er forgangsverkefni hjá Símanum að ljósnetsvæða sem flesta á landinu. Eflaust eru til nákvæmar áætlanir yfir hvenær hvaða hverfi og sveitafélög verða tengd. En e.t.v. hægt að hraða því eitthvað ef ljóst er að margir viðskiptavinir leynast í einhverri götu eða hverfi.

Annars hef ég ekki hugmynd um þetta :) Ég er bara nýbúinn að fá ljósnetið til mín þótt ég hafi verið viðstaddur þegar fyrsti götuskápurinn var formlega opnaður.


Það sem virkar best á Símann/MÍlu er hræðsla við samkeppni, ef þá grunar að einhver samkeppnisaðili sé að fara að grafa niður ljósleiðara eru þeir mættir daginn eftir..


Held það hafi verið einhverstaðar í Bandaríkjunum þar sem var ekkert háhraðanet og íbúarnir voru orðnir svo pirraðir að símafyrirtækin vildu ekki tengja hjá þeim því þeir sögðu að það væri of kostnaðarsamt. Bæjarbúar bjuggu bara til sitt eigið símafyrirtæki sem lagði net allstaðar í bænum og rukkaði nánast bara kostnaðarverð fyrir það þar sem eigendurnir voru íbúarnir. Hin símafyrirtækin komu hlaupandi til að tengja þegar þeir sáu í hvað stefndi en þá höfðu bæjarbúar engann áhuga á að stunda viðskipti við þá.

Man ekki hvar þetta var samt en þetta er mjög áhugaverð pæling