Windows XP license expired hjálp??
Sent: Mið 20. Jún 2012 19:24
Sælir drengir. Nú er ég í smá bobba. Vinafólk mitt lét setja upp windows XP (stýrikerfi sem ég þekki bara engan vegin) og þau eru með löglegan lykil á tölvunni sem hefur greinilega ekki verið settur inn. Ég get með engu móti fundið hvernig ég geti lagað þetta fyrir þau. Var búinn að senda Microsoft póst tvisvar en ekkert svar fengið þannig þá sný ég mér til sérfræðinganna.
Ég er semsagt með lykilinn en veit ekkert hvernig ég gæti reddað þessu án þess að setja bara upp XP aftur. Einhver sem er með lausnina á þessu?
Er búinn að reyna að validate-a þetta en það kemur bara að Microsoft séu búnir að blokka þetta og hvergi hægt að setja inn lykil...
Plús það þá er ég algjör hugbúnaðarfáviti
Ég er semsagt með lykilinn en veit ekkert hvernig ég gæti reddað þessu án þess að setja bara upp XP aftur. Einhver sem er með lausnina á þessu?
Er búinn að reyna að validate-a þetta en það kemur bara að Microsoft séu búnir að blokka þetta og hvergi hægt að setja inn lykil...
Plús það þá er ég algjör hugbúnaðarfáviti