WinXp á slave disk


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

WinXp á slave disk

Pósturaf Andri Fannar » Mán 19. Júl 2004 14:53

ég er með winxp á sér disk og er með annann hdd í tölvunni ónotaðan haldiði að ég geti installað winxp á hann líka og sett svo í aðra tölvu ?


« andrifannar»

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 19. Júl 2004 16:01

jamms, það ætti að vera hægt, þarft bara að setja upp alla driver'a fyrir hina tölvuna þegar þú færir harðadiskinn




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 19. Júl 2004 19:17

jamm flott en hvernig geri ég það ? :oops:


« andrifannar»

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 20. Júl 2004 08:48

Akkuru seturðu ekki bara diskin í aðra tölvu og setur upp winXP þar?

Og ef það er ekki sama hardware í vélunum mun winXP koma með svona 'new hardware found' popup.

Annars koma drivers oft með install/setup forriti sem er svo að segja idiot-prof..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 20. Júl 2004 09:17

nei, það virkar ekki. ef maður skiptir um meira en 3 hardware hluti milli starta á winxp vél, þá disable-ast windowsið, og cd-keyinn sem þú notaðir eyðileggst og það verður aldrei hægt að nota hann aftur.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 20. Júl 2004 09:39

gnarr skrifaði:nei, það virkar ekki. ef maður skiptir um meira en 3 hardware hluti milli starta á winxp vél, þá disable-ast windowsið, og cd-keyinn sem þú notaðir eyðileggst og það verður aldrei hægt að nota hann aftur.


Þarf maður ekki bara að activata aftur? Svo las ég einhverstaðar á microsoft.com að þeir geymi bara 'checksum' í 120 daga frá því að þú activatar.

Lenti í vandræðum með þetta fyrir stuttu. Var að fikta í hardwareinu í gömlu tölvunni þegar það poppaði upp activation gluggi og ég gerði bara 'yes' í algeru hugsunarleysi.. keypti mér síðan nýtt móðurborð(netkort og hljóðkort)+örgjörva+minni og þá vildi Microsoft ekki leyfa mér að activata aftur..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 20. Júl 2004 12:42

nei, það er bara ónýtt. þú kemst ekki framhjá "windows is starting" dæminu. allaveganna stoppaði það þar þegar ég prófaði þetta.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 20. Júl 2004 17:20

Ég skipti nú frá Amd og via kubba setti í P4 og intel kubbasett og þetta windows is starting var geðveikt lengi en síðan eftir smá stund kom það þá var víst windows að installa driverum í backround
:shock:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 20. Júl 2004 23:45

Ég var að gera þetta fyrir 4 tímum virkaði smooth hinsvegar var allt frekar slow í startinu útaf installing new hardware dæminu