Síða 1 af 1

Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?

Sent: Mán 28. Maí 2012 23:54
af Heliowin
Það virðist vera að Microsoft hafi breytt möguleikanum að geta sett upp Windows 7 Upgrade disk á tölvu með engu Windows. En þetta gat ég síðast gert fyrr í vor þar til ég lennti í því í dag að upgrade leyfið var ekki tekið gilt þar sem ekkert Windows var á tölvunni fyrir.

Ástæðan fyrir því að ég var að setja upp Windows 7 (með upgrade diskinn) fyrr í dag var útaf heljarinnar vesen sem ég lennti í og virtist eins og tölvan hefði fengið vírus eða að harðdiskurinn væri hreinlega að gefa sig.

Síðan varð skjárinn svartur og upp kom smár teksti í eitt desktop hornið að eintakið væri ekki genuin. Ekkert hægt að gera annað en að setja þetta upp aftur og lennti þá í þessu sem ég lýsti fyrst, að leyfið sé ekki tekið gilt og ekki hægt að activata þar sem ekkert windows hefði verið fyrir til að upgrada.

Það hljóta fleiri að lenda í þessu, en ekkert heyrt ennþá.

Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?

Sent: Mán 28. Maí 2012 23:58
af chaplin
Ég man að það var alltaf hægt að setja upp clean install og svo strax upgrade my W7 Upgrade disknum. Það er einnig hægt að setja upp clean install, smá registry fix og activate. Veit þó ekki hvort það sé búið að breyta þessu eitthvað.

Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?

Sent: Þri 29. Maí 2012 00:09
af SolidFeather
Líklega einfaldast að ná bara í loader :guy

Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?

Sent: Þri 29. Maí 2012 00:13
af GrimurD
Mér tókst um daginn að setja upp clean windows 7 með upgrade diski á tölvunni hans pabba, setti bara ekki inn serialið í installinu. Beið þangað til að það var búið að installast og setti það inn og activateaði þá.

Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?

Sent: Þri 29. Maí 2012 02:20
af Xovius
Ég þurfti sjálfur að setja upp win7 og átti bara upgrade disk svo ég torrentaði bara einhverju Windows og upgrade'aði úr því í mitt löglega :)

Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?

Sent: Þri 29. Maí 2012 04:30
af Pandemic
GrimurD skrifaði:Mér tókst um daginn að setja upp clean windows 7 með upgrade diski á tölvunni hans pabba, setti bara ekki inn serialið í installinu. Beið þangað til að það var búið að installast og setti það inn og activateaði þá.


This! Hendir bara disknum í og setur ekkert Serial númer inn. Svo Activeitaru bara þegar þú ert kominn með trail útgáfuna uppsetta.

Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?

Sent: Þri 29. Maí 2012 10:09
af playman
Pandemic skrifaði:
GrimurD skrifaði:Mér tókst um daginn að setja upp clean windows 7 með upgrade diski á tölvunni hans pabba, setti bara ekki inn serialið í installinu. Beið þangað til að það var búið að installast og setti það inn og activateaði þá.


This! Hendir bara disknum í og setur ekkert Serial númer inn. Svo Activeitaru bara þegar þú ert kominn með trail útgáfuna uppsetta.

Ég gerði það einusinni, og það vildi ekki virka heldur, annað hvort þurfti ég að setja windowsið aftur upp eða cracka það,
crackið var fljótlegra ;)

Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?

Sent: Þri 29. Maí 2012 16:35
af Heliowin
Það tókst nefnilega ekki að activata Windows eins og áður eftir að hafa sleppt að setja product key meðan á uppsetningu stóð, og ekki fyrr en það var komið upp.

Þetta hlýtur að vera ný stefna hjá Microsoft.

Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?

Sent: Mán 04. Jún 2012 10:42
af Halli25
ég setti upp w7 með upgrade disk um daginn, trickið var að setja upp 2x og þá rann þetta í gegn eins.