Síða 1 af 1

XBMC - vandræði með library

Sent: Lau 26. Maí 2012 22:12
af kazzi
Ok núna verð ég bara að leita til ykkar.ég bara er ekki að finna út úr hlutunum.
málið er að ég er búin að vera með XBMC í langan tíma og allt library uppá tíu er með MQ3 skin og eden.allavega það hrynur hjá mér harði diskurinn og ég þarf að setja allt upp aftur,og núna er bara ekkert að ganga ,ég er búin að setja öll source upp og allar myndir koma fram en library er ekki að uppfærast,
ef ég fer í movie information á einhvern ákveðinn fæl þá kemur bara no info found,ég er alveg lost hérna .hvað er ég að gera vitlaust til að koma library upp aftur.

Re: XBMC

Sent: Lau 26. Maí 2012 22:27
af AntiTrust
Búinn að prufa að clean-a library-ið og rescanna?

Re: XBMC

Sent: Lau 26. Maí 2012 22:36
af kazzi
já er búin að því ,búin að importa því sem ég átti til og í öllum möppum eru fanart og posters en ekkert gengur .
hún virðist vera að skanna folders í einhvern tíma en samt gerist ekkert,það virðist ekki vera möguleiki lengur að velja "use foldername for lookup" þar myndi hún finna alla posters og info.