Network vandamál
Sent: Lau 26. Maí 2012 17:06
Vandamálið í heild sinni:
Er með 3 tölvur...2 turntölvur og ein ferðatölva
Aðaltölvan er með móðurborði sem heitir Asus Striker Extream og hefur það tvö netkort innbyggt í móðurborðið,
Local Area Connection 1 og Local Area Connection 2, inná henni er Windows 7 64bit Ultimate Edition
Hin tölvan er einföld Dell turn með einföldum íhlutum og keyrir Windows XP
Ferðatölvan er Toshiba Satellite og keyrir einnig WIndows XP
Network:
Linksys S2008 Switch
Thomson TG789vn Router frá símanum
W7 tölvan og Dell XP tölvan eru tengdar inná Linksys S2008 switch
Ferðatölvan er aðalega á þráðlausa netinu beint inná routerinn
Vandamálið:
W7 tölvan dettur inn og út af netinu í gríð og erg tæknilega séð nær það aldrei tengingu í gegnum switchinn
Það sem ég hef gert
Náð í nýjan Ethernetkapal í tvígang - Vandamálið óbreytt
Ég hef ávallt fest ip tölu og dns serverinn í TCP/IP Protocol
Prófaði að færa ethernet kapalinn frá LAC 1 yfir á LAC 2 - Vandamálið er eins
Prófaði að ná í annað netkort sem er PCI Express kort (LAC 3) - Vandamálið er eins
Switchinn er í lagi prófaði XP tölvuna á öllum tengjum á honum og hún fær alltaf samband einsog skot
Formataði W7 vélina í tvígang - Vandamálið er enn eins
Ef einhverjum dettur í hug hvað sé í gangi og hefur hugmynd um hvernig er hægt að laga vandamálið er viðkomandi velkomið að tjá mér hana hérna
Er með 3 tölvur...2 turntölvur og ein ferðatölva
Aðaltölvan er með móðurborði sem heitir Asus Striker Extream og hefur það tvö netkort innbyggt í móðurborðið,
Local Area Connection 1 og Local Area Connection 2, inná henni er Windows 7 64bit Ultimate Edition
Hin tölvan er einföld Dell turn með einföldum íhlutum og keyrir Windows XP
Ferðatölvan er Toshiba Satellite og keyrir einnig WIndows XP
Network:
Linksys S2008 Switch
Thomson TG789vn Router frá símanum
W7 tölvan og Dell XP tölvan eru tengdar inná Linksys S2008 switch
Ferðatölvan er aðalega á þráðlausa netinu beint inná routerinn
Vandamálið:
W7 tölvan dettur inn og út af netinu í gríð og erg tæknilega séð nær það aldrei tengingu í gegnum switchinn
Það sem ég hef gert
Náð í nýjan Ethernetkapal í tvígang - Vandamálið óbreytt
Ég hef ávallt fest ip tölu og dns serverinn í TCP/IP Protocol
Prófaði að færa ethernet kapalinn frá LAC 1 yfir á LAC 2 - Vandamálið er eins
Prófaði að ná í annað netkort sem er PCI Express kort (LAC 3) - Vandamálið er eins
Switchinn er í lagi prófaði XP tölvuna á öllum tengjum á honum og hún fær alltaf samband einsog skot
Formataði W7 vélina í tvígang - Vandamálið er enn eins
Ef einhverjum dettur í hug hvað sé í gangi og hefur hugmynd um hvernig er hægt að laga vandamálið er viðkomandi velkomið að tjá mér hana hérna