Síða 1 af 1

Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 17:06
af Platon
Vandamálið í heild sinni:

Er með 3 tölvur...2 turntölvur og ein ferðatölva
Aðaltölvan er með móðurborði sem heitir Asus Striker Extream og hefur það tvö netkort innbyggt í móðurborðið,
Local Area Connection 1 og Local Area Connection 2, inná henni er Windows 7 64bit Ultimate Edition
Hin tölvan er einföld Dell turn með einföldum íhlutum og keyrir Windows XP
Ferðatölvan er Toshiba Satellite og keyrir einnig WIndows XP

Network:
Linksys S2008 Switch
Thomson TG789vn Router frá símanum

W7 tölvan og Dell XP tölvan eru tengdar inná Linksys S2008 switch
Ferðatölvan er aðalega á þráðlausa netinu beint inná routerinn

Vandamálið:
W7 tölvan dettur inn og út af netinu í gríð og erg tæknilega séð nær það aldrei tengingu í gegnum switchinn

Það sem ég hef gert
Náð í nýjan Ethernetkapal í tvígang - Vandamálið óbreytt
Ég hef ávallt fest ip tölu og dns serverinn í TCP/IP Protocol
Prófaði að færa ethernet kapalinn frá LAC 1 yfir á LAC 2 - Vandamálið er eins
Prófaði að ná í annað netkort sem er PCI Express kort (LAC 3) - Vandamálið er eins
Switchinn er í lagi prófaði XP tölvuna á öllum tengjum á honum og hún fær alltaf samband einsog skot
Formataði W7 vélina í tvígang - Vandamálið er enn eins

Ef einhverjum dettur í hug hvað sé í gangi og hefur hugmynd um hvernig er hægt að laga vandamálið er viðkomandi velkomið að tjá mér hana hérna

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 17:12
af agust1337
Sýnir það rauðan kross á Local Area í Network and Sharing Center?

Edit:
Fyrirgefðu ég meinti Change Adapter Settings í Network and Sharing Center.

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 17:25
af Platon
agust1337 skrifaði:Sýnir það rauðan kross á Local Area í Network and Sharing Center?

Edit:
Fyrirgefðu ég meinti Change Adapter Settings í Network and Sharing Center.


já 1 til 5 sekúntur í senn síðan sínir það vinnslu með bláum hring og nær tengingu en dettur síðan jafnfljótt aftur út og leikur sér í þessari hringeggju þangað til ég slekk á tölvuni og byrjar síðan atur þegar ég kveiki á henni.

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 17:29
af agust1337
Hmm...

Farðu í Windows takkann og leitaðu af cmd ýttu svo á enter.

Svo þar sérðu svona glugga Mynd

Þar prófaðu að skrifa eftirfarandi kóða (ýttu svo á enter eftir hverja línu):


netsh winsock reset
netsh int ip reset
net localgroup administrators localservice /add
net localgroup administrators networkservice /add


Endurræstu svo tölvuna og segðu mér hvort það virkar

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:02
af Platon
agust1337 skrifaði:Hmm...

Farðu í Windows takkann og leitaðu af cmd ýttu svo á enter.

Svo þar sérðu svona glugga Mynd

Þar prófaðu að skrifa eftirfarandi kóða (ýttu svo á enter eftir hverja línu):


netsh winsock reset
netsh int ip reset
net localgroup administrators localservice /add
net localgroup administrators networkservice /add


Endurræstu svo tölvuna og segðu mér hvort það virkar



Hafði ekki áætluð áhrif vandamálið enn til staðar

tók mynd af cmd glugganum þetta er það sem gerðist

Mynd

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:04
af agust1337
Þú ert Administrator er það ekki?

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:07
af Platon
agust1337 skrifaði:Þú ert Administrator er það ekki?


jú tölvan segir mér það í User Accounts yfirlitinu

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:11
af agust1337
Hmm, lokaðu glugganum, farðu aftur í Windows takkan og leitaðu aftur af cmd en í þetta skiptið hægri klikkaðu á cmd.exe sem kemur upp og gerðu "Run as administrator"

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:21
af Platon
agust1337 skrifaði:Hmm, lokaðu glugganum, farðu aftur í Windows takkan og leitaðu aftur af cmd en í þetta skiptið hægri klikkaðu á cmd.exe sem kemur upp og gerðu "Run as administrator"


okei keyrði rumsuna í gegn og fékk jákvæða staðfestingu á öllum liðum
Restartaði
vandamálið er ennþá til staðar

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:32
af agust1337
Hmm, okei. Ég hef annað í huga.

Farðu í Windows takkan og leitaðu af ncpa.cpl og ýttu svo á enter.
hægri klikkaðu á Local Area Connection og veldu Properties
Rétt fyrir neðan sem stendur "Connection using:" smelltu á Configure
Svo ætti gluggi að poppa upp, og í honum farðu í Advanced
Þar ætti að vera listi með eitthverjum hlutum sem stendur Property og í honum finndu Speed & Duplex
Og þar sem stendur Value breyttu því í 100 Half

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:51
af Platon
agust1337 skrifaði:Hmm, okei. Ég hef annað í huga.

Farðu í Windows takkan og leitaðu af ncpa.cpl og ýttu svo á enter.
hægri klikkaðu á Local Area Connection og veldu Properties
Rétt fyrir neðan sem stendur "Connection using:" smelltu á Configure
Svo ætti gluggi að poppa upp, og í honum farðu í Advanced
Þar ætti að vera listi með eitthverjum hlutum sem stendur Property og í honum finndu Speed & Duplex
Og þar sem stendur Value breyttu því í 100 Half



Okei möguleiki að þetta hafi gengið hefur ekki dottið út í 4 mínútur

geturu skýrt þetta eitthvað frekar út fyrir mér ?

En núna er ég búinn að einangra þessa tölvu niður í 100 Mbps ekki rétt get ég ekki haft það í 1000 ?

Re: Network vandamál

Sent: Lau 26. Maí 2012 19:04
af agust1337
Það er flott :happy

Þú getur lesið um Speed & Duplex hérna http://ccie20728.wordpress.com/2010/12/08/speed-and-duplex-settings/