Síða 1 af 1

Vesen Með Tölvuna

Sent: Mið 23. Maí 2012 19:13
af Tropical
Ég er með vesen með Tölvuna mína alltaf þegar ég Opna Facebook í henni þá frís hún og Hökktar hef prófað að opna Facebook í Internet Explorer, Google Chrome og Mozilla firefox enn þetta gerist alltaf að hún hökkti og frís enn ef ég sleppi að fara í facebook þá er hún ekki með neitt vesen
Svona Er Performance ið þegar ég fer ekki á facebook
Mynd

enn á Facebook
Mynd

eithverjar uppástungur hvernig er hægt að laga þetta ?

Re: Vesen Með Tölvuna

Sent: Mið 23. Maí 2012 19:44
af Moquai
Getur prufað að uppfæra java, það er alveg longshot en getur prufað það.

Re: Vesen Með Tölvuna

Sent: Mið 23. Maí 2012 19:51
af vesi
myndi skoða hvað er að gerast í processes, þetta er ekki eðlilegt þar sem vafrari er þegar opin,,
veit ekki með java því chrome update-ar java sjálfur.

Re: Vesen Með Tölvuna

Sent: Mið 23. Maí 2012 20:07
af Nitruz
Fáðu að logga þig inn með annan acount og sjáðu hvort þetta tengist bara þínum account.
Gæti verið eitthvað malware, myndi scanna vel allavega.
Getur líka fengið þér addon einns og stop script, flash block og sjá hvort það breyti einhverju.
Annars veit ég ekki, er sjálfur none facebook weirdo :-"

Re: Vesen Með Tölvuna

Sent: Mið 23. Maí 2012 20:23
af Daz
Smelltu þarna á "Resource monitor" veldu CPU flipann, raðaðu eftir CPU og opnaðu svo aftur facebook.

edit: Og lagaðu svo nafnið á þræðinum. Ekki mjög skýrt.