Síða 1 af 2
vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Sun 20. Maí 2012 19:23
af jardel
Hef verið að reyna að brenna mkv fæla 4,3 gb nota nero burning room 10, en get það því miður ekki.
Var að pæla hvort einhver hérna veit hvað ég get gert í þessu.
data disc valmöguleikinn er t.d ekki i boði fyrir dvd write.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Sun 20. Maí 2012 22:56
af Kristján
þetta er ekki eins einfalt og að skrifa cd eða dvd
firsta lagi synist mer mkv ekki geta verið skrifað á blue ray diska samkvæmt wiki: hægra megin undir encoding.
http://en.wikipedia.org/wiki/Blu-ray_Discherna er finn þráður um að skrifa á BD
http://www.avsforum.com/avs-vb/showthread.php?t=815296svo eru til tól sem þú þarft að nota til að converta mkv fælnum yfir á bd compatable format ef ég skil þetta rétt.
http://www.imtoo.com/blu-ray-creator-ex ... u-ray.htmlhttp://www.bitburners.com/articles/conv ... uxer/4019/http://www.makemkv.com/faq/item/13http://www.my-guides.net/en/guides/blu- ... to-blu-raysmá lesefni
bara spurning hvað hentar þér.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Sun 20. Maí 2012 22:58
af AciD_RaiN
Mér sýnist hann vera að reyna að skrifa bara blu-ray rip .mkv file á DVD disk. Er ég að tala einhverja vitleysu eða?
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Sun 20. Maí 2012 23:01
af Kristján
tok því þannig að hann var að reyna að skrifa mkv á blue ray...
hann kannski skírir þetta fyrir okkur
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 01:36
af jardel
Ég er bara að reyna að skrifa mkv fæl yfir á dvd disc
finn hvergi data disc valmöguleikan fyrir dvd i nero 10
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 01:56
af Kristján
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 04:52
af DJOli
Þú ættir að geta gert þetta með einu tóli sem ég man ekki eftir hvað hét, en það getur demuxað mkv, og gefið þér .TS skrá.
það ætti að leysa þetta vandamál þar sem að mér skilst að nero eigi ekki að vera í neinu veseni með að skrifa .ts á dvd disk, en já, hd mynd á dvd disk = fail.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 13:04
af kizi86
DJOli skrifaði:Þú ættir að geta gert þetta með einu tóli sem ég man ekki eftir hvað hét, en það getur demuxað mkv, og gefið þér .TS skrá.
það ætti að leysa þetta vandamál þar sem að mér skilst að nero eigi ekki að vera í neinu veseni með að skrifa .ts á dvd disk, en já, hd mynd á dvd disk = fail.
hann er að reyna að skrifa skránna sjálfa ekki reyna að converta myndinni yfir í dvd form.. semsé skrifa skránna sem data ekki video......
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 14:54
af DJOli
Er þá ekki bara að breyta í nero, skrifa data dvd?
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 14:58
af AciD_RaiN
Ég var með nero 10 en henti því og sótti mér nero 7. Prófaði þetta í nero 7 og það er alveg minnsta mál í heimi
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:04
af svanur08
jardel skrifaði:Hef verið að reyna að brenna mkv fæla 4,3 gb nota nero burning room 10, en get það því miður ekki.
Var að pæla hvort einhver hérna veit hvað ég get gert í þessu.
data disc valmöguleikinn er t.d ekki i boði fyrir dvd write.
Þarft að nota forrit til að splitta fælnum í tvennt, þetta er því skráin er of stór.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:06
af DJOli
4,3gb skrá er ekki of stór fyrir 4,3gb dvd disk.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:07
af svanur08
DJOli skrifaði:4,3gb skrá er ekki of stór fyrir 4,3gb dvd disk.
prufaðu að setja svona skrá á usb lykil, virkar ekki, sama með nero.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:09
af DJOli
svanur08 skrifaði:DJOli skrifaði:4,3gb skrá er ekki of stór fyrir 4,3gb dvd disk.
prufaðu að setja svona skrá á usb lykil, virkar ekki, sama með nero.
Það virkar vitanlega ekki á usb lykil vegna þess að usb lykillinn (á fat32 formati) leyfir ekki skrár stærri en 4gb.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:10
af svanur08
DJOli skrifaði:svanur08 skrifaði:DJOli skrifaði:4,3gb skrá er ekki of stór fyrir 4,3gb dvd disk.
prufaðu að setja svona skrá á usb lykil, virkar ekki, sama með nero.
Það virkar vitanlega ekki á usb lykil vegna þess að usb lykillinn (á fat32 formati) leyfir ekki skrár stærri en 4gb.
kemur sama vesenið með nero allavegna þegar ég prufaði það.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:11
af DJOli
svanur08 skrifaði:DJOli skrifaði:svanur08 skrifaði:DJOli skrifaði:4,3gb skrá er ekki of stór fyrir 4,3gb dvd disk.
prufaðu að setja svona skrá á usb lykil, virkar ekki, sama með nero.
Það virkar vitanlega ekki á usb lykil vegna þess að usb lykillinn (á fat32 formati) leyfir ekki skrár stærri en 4gb.
kemur sama vesenið með nero allavegna þegar ég prufaði það.
Hvað er usb lykillinn stór?
ekki varstu að flytja skrá úr tölvunni á usb lykil með nero?.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:13
af svanur08
DJOli skrifaði:svanur08 skrifaði:DJOli skrifaði:svanur08 skrifaði:DJOli skrifaði:4,3gb skrá er ekki of stór fyrir 4,3gb dvd disk.
prufaðu að setja svona skrá á usb lykil, virkar ekki, sama með nero.
Það virkar vitanlega ekki á usb lykil vegna þess að usb lykillinn (á fat32 formati) leyfir ekki skrár stærri en 4gb.
kemur sama vesenið með nero allavegna þegar ég prufaði það.
Hvað er usb lykillinn stór?
ekki varstu að flytja skrá úr tölvunni á usb lykil með nero?.
Usb lykillinn er 32GB og nei og bara reyndi að skrifa sem data. kom bara að skráin mætti ekki vera yfir 4gb. sama og ef ég reyni að færi svona skrá á usb lykil.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:17
af DJOli
Ef þú ætlar að setja skrár stærri en 4,36/4,37gb á usb lykil þá þarf eftirfarandi að passa:
Usb lykillinn verður að vera stærri en 5gb.
Usb lykillinn verður að vera formattaður í ntfs, en ekki fat16/fat32.
Af hverju?
Fat32 styður að hámarki sirka 3,99gb skrár, eða 4,294,967,295 bytes.
4,37gb skrá er 4,692,774,502 bytes.
Svo lengi sem diskurinn segir 4,7gb (dual layer, ef mig minnir að það þurfi að vera) þá á að vera hægt að skrifa skrána á diskinn.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 15:27
af svanur08
DJOli skrifaði:Ef þú ætlar að setja skrár stærri en 4,36/4,37gb á usb lykil þá þarf eftirfarandi að passa:
Usb lykillinn verður að vera stærri en 5gb.
Usb lykillinn verður að vera formattaður í ntfs, en ekki fat16/fat32.
Af hverju?
Fat32 styður að hámarki sirka 3,99gb skrár, eða 4,294,967,295 bytes.
4,37gb skrá er 4,692,774,502 bytes.
Svo lengi sem diskurinn segir 4,7gb (dual layer, ef mig minnir að það þurfi að vera) þá á að vera hægt að skrifa skrána á diskinn.
Dual layer er 8.5GB single layer er 4.7GB
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 22:50
af jardel
Er það eina sem ég get gert er að setja upp nero 7 ?
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 23:09
af svanur08
jardel skrifaði:Er það eina sem ég get gert er að setja upp nero 7 ?
þetta er lausnin--->
http://www.kensfi.com/how-to-burn-files ... sing-nero/
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 23:13
af beatmaster
Ég ætla að hoppa hérna inní og mæla með
CDBurnerXP
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 23:23
af jardel
Ég þakka þér fyrir ráða ekki flestir dvd spilarar við mkv fæla allavegana ps3 vélarnar
er að pæla i að fara að skrifa þessar bue ray myndir þær taka svo mikið pláss
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Mán 21. Maí 2012 23:27
af svanur08
jardel skrifaði:Ég þakka þér fyrir ráða ekki flestir dvd spilarar við mkv fæla allavegana ps3 vélarnar
er að pæla i að fara að skrifa þessar bue ray myndir þær taka svo mikið pláss
var að prófa þetta núna svínvirkar. ekki allir dvd spilarar spila mkv fæla, ég er með blu-ray spilara og hann spilar mkv.
Re: vandræði að skrifa blue ray mkv fæla
Sent: Þri 22. Maí 2012 00:34
af jardel
svanur08 skrifaði:jardel skrifaði:Ég þakka þér fyrir ráða ekki flestir dvd spilarar við mkv fæla allavegana ps3 vélarnar
er að pæla i að fara að skrifa þessar bue ray myndir þær taka svo mikið pláss
var að prófa þetta núna svínvirkar. ekki allir dvd spilarar spila mkv fæla, ég er með blu-ray spilara og hann spilar mkv.
Núna er ég búinn að prufa að brenna 2 diska og ps3 neitar að spila þá? Veist þú afhverju?
Ég gerði nákvæmlega það sem stóð.