Síða 1 af 1

Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Sun 20. Maí 2012 18:54
af ColdIce
Ég er með Intel® Wireless Display í fartölvunni og er mér sagt að ég get sent hljóð+mynd þráðlaust í sjónvarpið ef það styður wifi. http://www.intel.com/content/www/us/en/ ... splay.html

Vandamálið er að tv-ið er ekki wifi, svo ég var að velta fyrir mér hvort hægt sé að fá utanáliggjandi móttakara sem sjónvarpið getur notað til að sækja myndina til sín...er kannski bara í ruglinu, en er þetta til og ef svo er, hvar?

Re: Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Sun 20. Maí 2012 19:42
af johnnyb
svarið er á síðunni

Already Have a Compatible PC But Need an Adapter?

Then you’re almost ready for Intel® WiDi. Learn about these easy-to-use TV adapters, and you’ll be on your way.

Re: Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Sun 20. Maí 2012 21:25
af ColdIce
:face


En veistu hvar ég fæ þetta hér á landi og eru öll sjónvörp sem styðja svona búnað?

Re: Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Sun 20. Maí 2012 22:04
af intenz
Er sjónvarpið með DLNA support?

Re: Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Sun 20. Maí 2012 22:23
af ColdIce
intenz skrifaði:Er sjónvarpið með DLNA support?

Ömm...bara veit það ekki :s

99% viss um að þetta sé mitt tæki, kannski sérð þú það? http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbi ... k_Overview

Re: Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Sun 20. Maí 2012 22:26
af DJOli
Er ekki bara einfaldara að tengja sjónvarpið við tölvuna með hdmi?

Re: Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Sun 20. Maí 2012 22:27
af ColdIce
DJOli skrifaði:Er ekki bara einfaldara að tengja sjónvarpið við tölvuna með hdmi?

Þá er tilgangurinn með wireless display farinn útum gluggann. +Það að ég hef ekki áhuga á að hafa snúrur þvert yfir stofuna.

Re: Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Sun 20. Maí 2012 23:35
af tdog
Þú getur fengið þér Apple TV og streymt frá tölvunni þinni, auðveldlega.

Re: Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Sun 20. Maí 2012 23:45
af MatroX
tdog skrifaði:Þú getur fengið þér Apple TV og streymt frá tölvunni þinni, auðveldlega.

hann getur líka bara fengið sér WiDi box og þá er þetta komið

eina sem þú þarft til að geta notað þetta er svona box eða eitthvað WiDi box

http://www.ebay.com/itm/New-D-Link-DHD- ... 19cf4f263d

Re: Streyma frá laptop í sjónvarp

Sent: Mán 21. Maí 2012 06:26
af ColdIce