Vandamál með Router/Heimilisnet.
Sent: Lau 12. Maí 2012 19:22
Góðan dag
Vandamálið sem ég stríði við er eftirfarandi : Nettengingin heima hjá foreldrum mínum er 3g tenging þar sem ekkert betra er í boði, og það er tekið með disk sem er svo sent heim í hús með þráðlasum "beini" og svo tekið inn í hús þar sem að router dreifir þráðlausa netinu á milli. Vandamálið er að routerinn(C-net router) á það til að detta út þegar fleiri en tvær tölvur eru tengdar við hann. Og þá þarf að restarta honum, þetta er nú kanski ekkert rosalegt vesen en ég var bara að velta fyrir mér hvort það væri til einhver lausn eins og static ip eða eitthvað því um líkt?
Kv Jói
Vandamálið sem ég stríði við er eftirfarandi : Nettengingin heima hjá foreldrum mínum er 3g tenging þar sem ekkert betra er í boði, og það er tekið með disk sem er svo sent heim í hús með þráðlasum "beini" og svo tekið inn í hús þar sem að router dreifir þráðlausa netinu á milli. Vandamálið er að routerinn(C-net router) á það til að detta út þegar fleiri en tvær tölvur eru tengdar við hann. Og þá þarf að restarta honum, þetta er nú kanski ekkert rosalegt vesen en ég var bara að velta fyrir mér hvort það væri til einhver lausn eins og static ip eða eitthvað því um líkt?
Kv Jói