Windows Xp Expired, en samt segir að windows sé Activate?
Sent: Fim 10. Maí 2012 23:15
Var að vonast að geta leyst þetta með google en er ekki alveg að átta mig á þessu
fékk tölvu sem ég var beðinn um að kikja á, þekkja margir þegar windowsið lokast og ekkert er hægt að gera nema að virkja það, þegar ég ýti á að activate now þá kemur upp valmynd sem segir að windowsið sé activeitað og fer aftur í user account valmyndina, er einhver önnur lausn en að strauja ? ég prufaði að gera CTRL+U og fékk upp narrator skjámynd og þar er linkur á microsoft sem þýðir að internet explorer opnast og ég get valsað um á netinu og aðsjálfsögðu komist inní tölvuna í gegnum vafraran, en nú er ég stopp og veit ekkert hvað hægt sé að gera?
fékk tölvu sem ég var beðinn um að kikja á, þekkja margir þegar windowsið lokast og ekkert er hægt að gera nema að virkja það, þegar ég ýti á að activate now þá kemur upp valmynd sem segir að windowsið sé activeitað og fer aftur í user account valmyndina, er einhver önnur lausn en að strauja ? ég prufaði að gera CTRL+U og fékk upp narrator skjámynd og þar er linkur á microsoft sem þýðir að internet explorer opnast og ég get valsað um á netinu og aðsjálfsögðu komist inní tölvuna í gegnum vafraran, en nú er ég stopp og veit ekkert hvað hægt sé að gera?