Síða 1 af 1

Windows Xp Expired, en samt segir að windows sé Activate?

Sent: Fim 10. Maí 2012 23:15
af westernd
Var að vonast að geta leyst þetta með google en er ekki alveg að átta mig á þessu
fékk tölvu sem ég var beðinn um að kikja á, þekkja margir þegar windowsið lokast og ekkert er hægt að gera nema að virkja það, þegar ég ýti á að activate now þá kemur upp valmynd sem segir að windowsið sé activeitað og fer aftur í user account valmyndina, er einhver önnur lausn en að strauja ? ég prufaði að gera CTRL+U og fékk upp narrator skjámynd og þar er linkur á microsoft sem þýðir að internet explorer opnast og ég get valsað um á netinu og aðsjálfsögðu komist inní tölvuna í gegnum vafraran, en nú er ég stopp og veit ekkert hvað hægt sé að gera?

Re: Windows Xp Expired, en samt segir að windows sé Activate?

Sent: Fim 10. Maí 2012 23:20
af lukkuláki
Ég náði einusinni fyrir löngu að gera þetta með að fikta heil ósköp í registry og það tókst en ég var svo lengi að finna út úr því að ég hefði verið fljótari að strauja.
Þú getur örugglega googlað heil ósköp um þetta og reynt ýmsar aðferðir en strujun er sennilega bara lang fljótlegust þegar upp er staðið mundu bara að afrita gögnin og helst driverana líka þá ertu snöggur að þessu og vélin verður súper góð.

Re: Windows Xp Expired, en samt segir að windows sé Activate?

Sent: Fim 10. Maí 2012 23:22
af westernd
lukkuláki skrifaði:Ég náði einusinni fyrir löngu að gera þetta með að fikta heil ósköp í registry og það tókst en ég var svo lengi að finna út úr því að ég hefði verið fljótari að strauja.
Þú getur örugglega googlað heil ósköp um þetta og reynt ýmsar aðferðir en strujun er sennilega bara lang fljótlegust þegar upp er staðið mundu bara að afrita gögnin og helst driverana líka þá ertu snöggur að þessu og vélin verður súper góð.



er hægt að fikta i registry í gegnum vafraranum ?

Re: Windows Xp Expired, en samt segir að windows sé Activate?

Sent: Fös 11. Maí 2012 09:58
af cartman
þú getur prófað að skella þessu inn í internet explorer: c:\windows\regedit.exe þá getur verið að þú náir að keyra það upp.

annars getur þú líka prófað að gera: windows takki + r og skrifa regedit þar.