Síða 1 af 2
Router á linux red hat 8.0?
Sent: Þri 18. Mar 2003 18:20
af glas
Ég var að velta fyrir mér hvort það væru til einhverjar leiðbeiningar til að setja upp router á red hat? Öll hjálp vel þegin
Sent: Þri 18. Mar 2003 21:36
af Voffinn
það eru örugglega einhverjir hér sem kunna eitthvað á linux...það eru víst bestur routerarnir
Sent: Þri 18. Mar 2003 22:20
af MezzUp
Linux eru
Routernarnir
Það er víst ekki margir Linux gúrúar hérna. Málið er bara að það eru fullt að tutorials og HowTo's á netinu svo að ef að manni vantar hjálp með eitthvað í Linux þá er bara að leita soldið.
Síðan hef ég líka fengið hjálp á IRC'inu, nánar tiltekið á rásunum #Niceland, #unix.is og #linux.is
Sent: Mið 19. Mar 2003 00:23
af glas
thx mades =)
Sent: Mið 19. Mar 2003 02:06
af J0ssari
made = vinnukelling, mate = félagi
Sent: Mið 19. Mar 2003 07:55
af MezzUp
hehehe
Sent: Mið 19. Mar 2003 12:49
af halanegri
nei, maid=vinnukelling
Sent: Mið 19. Mar 2003 13:14
af GuðjónR
made = búa til ... as in... made in usa = framleitt í bandaríkjunum...
Sent: Mið 19. Mar 2003 14:13
af Voffinn
J0ssari að skjóta sig í fótinn
Sent: Mið 19. Mar 2003 22:13
af Jakob
Ég hef sett upp nokkur Linux box sem ADSL routera.
Best er að nota Alcatel Speedtouch eða gömlu Alcatel 1000 módemin, tengd í hub/switch eða sér netkort á routerinum.
Þessar síður leiða þig í gegnum uppsetninguna:
http://simnet.siminn.is/control/index?pid=12553
http://www.tosmann.org/is/Linux/adsl/index.html
Svo þarftu að nota iptables til að masquerada (NAT) local netið þitt
út á adsl tenginguna... Einfaldast er að sækja einhverja skriptu sem
gerir þetta allt fyrir þig.
Eldveggurinn hans JReykdals:
http://www.hugi.is/linux/bigboxes.php?b ... ein_id=488
Fullt af IPTables skriptum:
http://www.linuxguruz.org/iptables/
Have fun
Kobbi
Sent: Fim 20. Mar 2003 15:19
af glas
d eða t munar mig litlu hljómar eins.
Kobbi þakka þér fyrir hjálpina =)
neibb það er búið til/gert
Sent: Sun 23. Mar 2003 01:02
af gumol
nei GuðjónR,
made = búið til/gert
make = búa til
Sent: Sun 23. Mar 2003 10:59
af Voffinn
Gumol minn....Williams á eftir að vinna f1...við vitum þetta báðir
Sent: Sun 23. Mar 2003 20:43
af glas
Þetta linux er algjört crap.... er ekki hægt að gera router á windows 2000?
Sent: Sun 23. Mar 2003 21:33
af Voffinn
lol... passaðu þig á að segja þetta hér...
Sent: Sun 23. Mar 2003 22:01
af glas
hehehehe ekkert meint þú veist eins og það sé rusl sko ég er sjálfur með linux bara soldið flókið
Sent: Sun 23. Mar 2003 22:41
af MezzUp
Linux r0cks dud3!!!
Ég náði loskins að setja upp
gentoo eftir að vera búinn að reyna síðan ég kom úr skólanum á föstudaginn...... Fokkaði reyndar upp Windows partioninu í leiðinni þannig að ég þurfti að re-installa
,svo skellti ég 3GB í og tók aðaldiskinn til þess að fokka ekki í honum og eftir það gekk setup'ið einsog smurt(eða svona næstum) *mmm* I can the taste the victory
Sent: Sun 23. Mar 2003 23:34
af glas
hvað er þetta............. ég nenni varla læra á linux annars væri fínt að kunna á það =) *lazy*
Sent: Mán 24. Mar 2003 00:03
af GuðjónR
MezzUp congrats...
Varðandi linux vs. windows
Sent: Mán 24. Mar 2003 01:49
af noline
Bara benda á að það er fljótlegra að setja upp linux heldur en windows. Einnig að það eru til sérútgáfur af linux sem vinna bara sem rútar eða eldveggir.
Aldrei og seint að kenna gömlum hundi að sitja hehehehe
Sent: Mán 24. Mar 2003 12:33
af Voffinn
í hvað ætlarðu svo að nota vélina ? mezzup ?
Sent: Mán 24. Mar 2003 14:24
af MezzUp
Ég ætla ekki að nota hana í neitt, mig langaði bara að læra á Gentoo.
Það er btw. snilli. Ég set t.d. línuna
CHOST="-march=athlon-xp" í /etc/make.conf og þá optimizast öll forrit sem að ég set upp fyrir örgjörvann minn. Síðan gerir maður
emerge -u system og þá update'ast öll forrit sem að ég er með sett upp í nýjustu útgáfu. Síðan ef að ég er t.d. ekki með X inni og vill komast á irkið í forritinu xchat þá geri ég bara
emerge xchat og emerge tólið sér um að sækja öll forrit sem að xchat þarf til þess að runna(t.d. X og Gnome eða KDE) og setur þau upp. Síðan get ég haft
USE="-gnome kde" í /etc/make.conf og þá setur emerge KDE upp en ekki gnome OG það compilar xchat með stuðningi við KDE en ekki gnome þannig að xchat verður léttara í vinnslu og tekur minna pláss. Síðan er boot-up tíminn á þessu minni en í RH8 og _mun minni_ en í Win2k.
Svo lærði ég líka svo mikið á því að setja þetta upp(allt sett upp af command line). Ég mæli með gentoo fyrir alla sem að kunna soldið á linux og vilja læra meira. En þetta er ekki firsta distroið sem að menn setja upp.
Sent: Mán 24. Mar 2003 14:28
af Voffinn
Þú verður að afsaka...ég skildi ekki orð af þessu
Sent: Mán 24. Mar 2003 15:13
af Jakob
Schnillllldddd....
Ég verð að prófa þetta Gentoo
Sent: Mán 24. Mar 2003 16:32
af glas
when its easy why make it hareder???