Síða 1 af 1

display vesen

Sent: Mið 02. Maí 2012 21:06
af kubbur
þannig er mál með vexti að ef ég restarta sjónvarpinu þá lendir signalið eitthvað vitlaust á sjónvarpinu, þegar myndin kemur á skjáinn þá er hún búin að tiltast ca 5 cm til vinstri

er að keyra ubuntu 11.10 desktop x86, tengd við tölvu(radion 4300, dell 9700) með vga í vga í sjónvarpið

það virkar að fara inn í "monitors" og applya upplausnina fyrir neðan og restora original settings

var að spá í ef enginn veit hvað þetta er hvort það væri hægt að scripta þetta process, svo ég þurfi ekki alltaf að fara inní monitors og gera þetta

mögulega kanski hvort væri hægt að setja í cron að þegar að kviknar á skjánum að keyra scriptið

ég vona að einhver skilji bullið í mér...

Re: display vesen

Sent: Mið 02. Maí 2012 23:30
af gardar
Þetta er þá væntanlega einhver auto adjust fídus sem er að rugla skjánum hjá þér... Væri líklegast best að slökkva á honum, hvaða driver ertu að nota?

Re: display vesen

Sent: Mið 02. Maí 2012 23:33
af SteiniP
Getur sett upplausn með xrandr.

Re: display vesen

Sent: Fim 03. Maí 2012 06:27
af kubbur
gardar skrifaði:Þetta er þá væntanlega einhver auto adjust fídus sem er að rugla skjánum hjá þér... Væri líklegast best að slökkva á honum, hvaða driver ertu að nota?

driverinn frá ati, búinn að prufa generic driverinn sem fylgdi með ubuntu, sama sagan