Broddstafir í ruglinu
Sent: Þri 01. Maí 2012 12:52
Jæja,
Ég er með smá moj.
Er með lappa með íslensku lyklaborði á Win 7. ,,Allt í einu" hættu íslenskir broddstafir (í, ó, o.s.frv) að virka þegar ég skrifa formataðan texta. Þetta á ekki við um óformataðan texta. T.d. ef ég skrifa í leitina í startmenu, notepad eða í cmd þá virka broddstafir (þ.e. með því að ýta á takkann við hliðina á Enter) en ekki í Word og Lotus notes etc.
Þó get ég gert kommur í ms Word / LN með því að halda inni Shift+Ctrl og ýta á kommutakkann, en það er ekki beint gott þegar maður er að skrifa tölvupósta etc.
ÞÆÖ virka fínt á öllum stöðum og ég er með íslenska lyklaborðið valið í öllum tilfellum.
Einhverjar hugmyndir?
Ég er með smá moj.
Er með lappa með íslensku lyklaborði á Win 7. ,,Allt í einu" hættu íslenskir broddstafir (í, ó, o.s.frv) að virka þegar ég skrifa formataðan texta. Þetta á ekki við um óformataðan texta. T.d. ef ég skrifa í leitina í startmenu, notepad eða í cmd þá virka broddstafir (þ.e. með því að ýta á takkann við hliðina á Enter) en ekki í Word og Lotus notes etc.
Þó get ég gert kommur í ms Word / LN með því að halda inni Shift+Ctrl og ýta á kommutakkann, en það er ekki beint gott þegar maður er að skrifa tölvupósta etc.
ÞÆÖ virka fínt á öllum stöðum og ég er með íslenska lyklaborðið valið í öllum tilfellum.
Einhverjar hugmyndir?